bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ræsir missir Daimler Chrysler! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4508 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Fri 13. Feb 2004 09:51 ] |
Post subject: | Ræsir missir Daimler Chrysler! |
Sjokkerandi frétt en kemur alls ekki á óvart þar sem öll aðstaða þarna hefur verið óbreytt í 50 ár nánast og varla hægt að bjóða upp á þetta í svona gæðamerki. Hver ætli taki við umboðinu og munum við sjá hækkandi varahlutaverð? |
Author: | arnib [ Fri 13. Feb 2004 10:25 ] |
Post subject: | |
Daimler-Chrysler... er... B.b.bB.b..bBBEeennnnz er það ekki ? o_O ![]() |
Author: | iar [ Fri 13. Feb 2004 11:13 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Daimler-Chrysler... er... B.b.bB.b..bBBEeennnnz er það ekki ?
Djö minnir þetta mig á eitthvað Muppets lag... var það ekki Bass Man? ![]() |
Author: | fart [ Fri 13. Feb 2004 11:14 ] |
Post subject: | |
hvaðan hafið þið þetta? |
Author: | Haffi [ Fri 13. Feb 2004 11:24 ] |
Post subject: | |
Ræsir er hvorteðer algjört bílskúrsfyriræki... fáránleg aðstaða |
Author: | gstuning [ Fri 13. Feb 2004 11:26 ] |
Post subject: | |
Ekki BENZ hæft |
Author: | Jss [ Fri 13. Feb 2004 12:29 ] |
Post subject: | |
Þetta kemur mér ekkert á óvart, en stóra spurningin er hver tekur við umboðinu. ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 13. Feb 2004 14:42 ] |
Post subject: | |
Ég hef þetta af málefnum.com og þar er vitnað í Morgunblaðið, ég hef hinsvegar ekki ennþá séð Moggan í dag. |
Author: | Aron [ Fri 13. Feb 2004 15:38 ] |
Post subject: | |
http://www.mbl.is/mm/frettir/show_frame ... 1373&cid=1 Quote: Ræsir hf. mun ekki selja Mercedes Benz-bifreiðir beint frá verksmiðju eftir að viðræður við DaimlerChrysler AG um endurnýjun sölusamninga sigldu í strand. Ræsir hf. mun hins vegar halda áfram viðgerða- og varahlutaþjónustu.
|
Author: | Jón Ragnar [ Fri 13. Feb 2004 17:32 ] |
Post subject: | |
ég er að taka við umboðinu ![]() |
Author: | bingimar [ Sun 15. Feb 2004 00:12 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: ég er að taka við umboðinu
![]() þvílíkt bull..... |
Author: | Djofullinn [ Sun 15. Feb 2004 00:59 ] |
Post subject: | |
bingimar wrote: Jón Ragnar wrote: ég er að taka við umboðinu ![]() þvílíkt bull..... Neinei hann er ekki að plata ![]() |
Author: | bingimar [ Sun 15. Feb 2004 14:01 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: bingimar wrote: Jón Ragnar wrote: ég er að taka við umboðinu ![]() þvílíkt bull..... Neinei hann er ekki að plata ![]() enn og aftur þvílíkt bull |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 15. Feb 2004 20:04 ] |
Post subject: | |
svona í alvöru sko þá er ég að taka við því ![]() |
Author: | Benzer [ Sun 15. Feb 2004 20:18 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: svona í alvöru sko þá er ég að taka við því
![]() Ef svo er hvar á það þá að vera ![]() Húsið á að vera 500-800 m2...Hvar færðu sollis hús ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |