bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hver tekur HM
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45078
Page 1 of 16

Author:  Zed III [ Tue 01. Jun 2010 08:37 ]
Post subject:  Hver tekur HM

Spánn eða Ítalía ?

Hef ekki mikla trú á Brössunum í ár.

Author:  birkire [ Tue 01. Jun 2010 08:37 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

vona holland eða argentína

Author:  Zed III [ Tue 01. Jun 2010 08:38 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

birkire wrote:
vona holland eða argentína


Af því Maradonna ætlar að hlaupa nakinn ef þeir sigra ?

Vona að þeir standi sig vel.

Author:  ///MR HUNG [ Tue 01. Jun 2010 08:39 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

Spánn.

Author:  fart [ Tue 01. Jun 2010 08:40 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

Ég ætla að gerast djarfur...... ENGLAND!

En því miður finnst mér Portúgal eða Spánn vera líklegast

Author:  arnibjorn [ Tue 01. Jun 2010 08:40 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

Ef ég ætti að setja pening á eitthvað lið þá yrði það Spánn.

En væri gaman ef að t.d. Holland eða Danmörk myndi taka þetta, jafnvel England líka :D

Author:  Zed III [ Tue 01. Jun 2010 08:50 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

Fyrst Xavi verður með hallast ég frekar að Spáni.

Þvílík veisla sem er á leiðinni.

Author:  arnibjorn [ Tue 01. Jun 2010 08:52 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

Zed III wrote:
Fyrst Xavi verður með hallast ég frekar að Spáni.

Þvílík veisla sem er á leiðinni.

Segðu!

Ég tók mér einmitt sumarfrí síðustu vikuna í júní og fyrstu í júlí.

Ekkert nema bjór, nachos og fótbolti :thup:

Author:  Zed III [ Tue 01. Jun 2010 08:52 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

arnibjorn wrote:
Zed III wrote:
Fyrst Xavi verður með hallast ég frekar að Spáni.

Þvílík veisla sem er á leiðinni.

Segðu!

Ég tók mér einmitt sumarfrí síðustu vikuna í júní og fyrstu í júlí.

Ekkert nema bjór, nachos og fótbolti :thup:


Crossfit sett í HM frí ?

Author:  arnibjorn [ Tue 01. Jun 2010 08:58 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

Zed III wrote:
arnibjorn wrote:
Zed III wrote:
Fyrst Xavi verður með hallast ég frekar að Spáni.

Þvílík veisla sem er á leiðinni.

Segðu!

Ég tók mér einmitt sumarfrí síðustu vikuna í júní og fyrstu í júlí.

Ekkert nema bjór, nachos og fótbolti :thup:


Crossfit sett í HM frí ?

Nei nei ég mun taka grimmt á í CrossFit allan þennan tíma svo ég geti leyft mér allan þennan bjór sem ég kem til með að drekka :lol:

Author:  fart [ Tue 01. Jun 2010 09:03 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

arnibjorn wrote:
Zed III wrote:
arnibjorn wrote:
Zed III wrote:
Fyrst Xavi verður með hallast ég frekar að Spáni.

Þvílík veisla sem er á leiðinni.

Segðu!

Ég tók mér einmitt sumarfrí síðustu vikuna í júní og fyrstu í júlí.

Ekkert nema bjór, nachos og fótbolti :thup:


Crossfit sett í HM frí ?

Nei nei ég mun taka grimmt á í CrossFit allan þennan tíma svo ég geti leyft mér allan þennan bjór sem ég kem til með að drekka :lol:

Meira HM á þennan þráð, Minna CrossFit :thdown: :lol:

Author:  Zed III [ Tue 01. Jun 2010 09:09 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

ég er með stórfínt xls skjal ef einhver hefur áhuga á að setja inn úrslit.

Author:  arnibjorn [ Tue 01. Jun 2010 09:15 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

fart wrote:
arnibjorn wrote:
Zed III wrote:
arnibjorn wrote:
Zed III wrote:
Fyrst Xavi verður með hallast ég frekar að Spáni.

Þvílík veisla sem er á leiðinni.

Segðu!

Ég tók mér einmitt sumarfrí síðustu vikuna í júní og fyrstu í júlí.

Ekkert nema bjór, nachos og fótbolti :thup:


Crossfit sett í HM frí ?

Nei nei ég mun taka grimmt á í CrossFit allan þennan tíma svo ég geti leyft mér allan þennan bjór sem ég kem til með að drekka :lol:

Meira HM á þennan þráð, Minna CrossFit :thdown: :lol:

Z3 byrjaði!

Skulum ekki blanda CF inní þetta, sammála :D

Author:  Zed III [ Tue 01. Jun 2010 09:26 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

Poll komið í gang

Author:  arnibjorn [ Tue 01. Jun 2010 09:29 ]
Post subject:  Re: Hver tekur HM

Þetta verður spennandi :)

Og síðan langar mig að biðja alla fótboltah8ers um að halda sér sem lengst frá þessum þræði og þeir geta.

Page 1 of 16 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/