bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Morgunmatur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45066 |
Page 1 of 3 |
Author: | Grétar G. [ Mon 31. May 2010 12:47 ] |
Post subject: | Morgunmatur |
Jæja sit við matarborðið að éta Cocoa Puffs og það er orðið svolítið þreytt að borða þetta svona nánast daglega. ![]() Þannig ég er núna að velta fyrir mér. Hvað borðið þið á morgnanna ? Gefið mér einhverjar frábærar uppástungur á morgunmatnum ![]() |
Author: | JonHrafn [ Mon 31. May 2010 12:49 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
Kellocks með smá rúsínum yfir ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 31. May 2010 12:49 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
Þú ert svo steiktur ![]() En í svona ca. heilt ár borðaði ég alltaf hafragraut af því að það var boðið uppá það frítt í vinnunni. Það er hætt núna þannig að annað hvort borða ég skyr, eggjahræru eða einstaka sinnum rúnstykki með smjöri, osti og skinku ![]() Mæli með hafragrauti með kanyl(ekki kanylsykri), mega gott og þú ert liggur við saddur til hádegis. |
Author: | Jónas [ Mon 31. May 2010 13:13 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
Múslí er alveg málið.. Ekki borða samt of mikið því það er vel kcal-ríkt ef þú ert að spá í því |
Author: | SteiniDJ [ Mon 31. May 2010 16:32 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
Ég er farinn að borða mikið meiri hafragraut en ég hef nokkurtíman gert áður. Boðið upp á svoleiðis í vinnuni, litlir pakkar með eplum og kanil. |
Author: | gardara [ Mon 31. May 2010 16:37 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
Kaffi um leið og ég vakna.... Og svo eitthvað jógúrt 1-2 tímum seinna. Er hættur að geta borðað um leið og ég vakna, verður bara óglatt við það ![]() |
Author: | oddur11 [ Mon 31. May 2010 16:38 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
Gúlassúpu frá þvi deginum áður, eða allavega þegar það er til, annars bara honeynut serios með mjólk |
Author: | Alpina [ Mon 31. May 2010 16:39 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
3x espresso ![]() |
Author: | JonFreyr [ Mon 31. May 2010 16:41 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
KAFFI ! |
Author: | olinn [ Mon 31. May 2010 16:42 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
100g heilir hafrar, kanill og rúsínur, og svo 4-6 hrærð egg ![]() |
Author: | gulli [ Mon 31. May 2010 16:56 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
Kornflex,ceerios,crossant,brauðsneið,jógurt,súrmjólk.. þetta það sem verður yfirleitt fyrir valinu hjá mér. |
Author: | HPH [ Mon 31. May 2010 17:34 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
ég bý til shake - tvö hrá egg, Tommi og Jenni, Vodki og Tvær hundasúrur. ![]() |
Author: | Maddi.. [ Mon 31. May 2010 17:43 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
HPH wrote: ég bý til shake - tvö hrá egg, Tommi og Jenni, Vodki og Tvær hundasúrur. ![]() Haha! ![]() |
Author: | gulli [ Mon 31. May 2010 17:48 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
HPH wrote: ég bý til shake - tvö hrá egg, Tommi og Jenni, Vodki og Tvær hundasúrur. ![]() Þetta er gay morgunverður ![]() |
Author: | kalli* [ Mon 31. May 2010 18:35 ] |
Post subject: | Re: Morgunmatur |
Frooty loops á morgnana oft hjá mér ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |