bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hver "ræður" herna?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45007 |
Page 1 of 1 |
Author: | SUBARUWRX [ Thu 27. May 2010 21:04 ] |
Post subject: | Hver "ræður" herna?? |
hver er það sem ræður eða sér um eins og t.d. félagsgjöldin og það allt? semsagt "yfirmaðurinn" á kraftinum ? |
Author: | Thrullerinn [ Thu 27. May 2010 22:16 ] |
Post subject: | Re: Hver "ræður" herna?? |
http://bmwkraftur.is/skraning/ ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 27. May 2010 22:31 ] |
Post subject: | Re: Hver "ræður" herna?? |
Hvað ertu að spá? Það er nú eiginlega enginn "yfirmaður" á kraftinum en "Gunni" hérna á spjallinu er formaður BMWkrafts en hann er reyndar ekkert mjög virkur eins og er. |
Author: | Gunni [ Thu 27. May 2010 22:36 ] |
Post subject: | Re: Hver "ræður" herna?? |
Árni Björn er sitjandi aðstoðarframkvæmdarstjóri, hann getur reddað öllu ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 27. May 2010 22:52 ] |
Post subject: | Re: Hver "ræður" herna?? |
Gunni wrote: Árni Björn er sitjandi aðstoðarframkvæmdarstjóri, hann getur reddað öllu ![]() Neihh.. speak of the devil. Aðstoðarframkvæmdarstjóri, líst vel á þennan titil. |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 27. May 2010 23:25 ] |
Post subject: | Re: Hver "ræður" herna?? |
Gunni wrote: Árni Björn er sitjandi aðstoðarframkvæmdarstjóri, hann getur reddað öllu ![]() Woow hvað ert þú að gera hér ![]() Vantar bara að Bjarna líka til að rugla systemið ![]() |
Author: | SUBARUWRX [ Thu 27. May 2010 23:48 ] |
Post subject: | Re: Hver "ræður" herna?? |
æj var bara spá hvenar eg fengi félagsskírteinið mitt, finnst vera einhvað svo langt siðan eg greiddi gjaldið.. |
Author: | tinni77 [ Thu 27. May 2010 23:49 ] |
Post subject: | Re: Hver "ræður" herna?? |
SUBARUWRX wrote: æj var bara spá hvenar eg fengi félagsskírteinið mitt, finnst vera einhvað svo langt siðan eg greiddi gjaldið.. talaðu við Ingimar "iar" ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 28. May 2010 09:29 ] |
Post subject: | Re: Hver "ræður" herna?? |
arnibjorn wrote: Gunni wrote: Árni Björn er sitjandi aðstoðarframkvæmdarstjóri, hann getur reddað öllu ![]() Neihh.. speak of the devil. Aðstoðarframkvæmdarstjóri, líst vel á þennan titil. BMW Prinsinn fer þér samt betur. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 28. May 2010 09:30 ] |
Post subject: | Re: Hver "ræður" herna?? |
SUBARUWRX wrote: æj var bara spá hvenar eg fengi félagsskírteinið mitt, finnst vera einhvað svo langt siðan eg greiddi gjaldið.. Endilega sendu póst á Ingimar (iar) með nafni og kt og hann ætti vonandi að geta hjálpað þér. Hann sér um að senda meðlimakortin út. |
Author: | Gunni [ Sat 29. May 2010 10:42 ] |
Post subject: | Re: Hver "ræður" herna?? |
///MR HUNG wrote: Gunni wrote: Árni Björn er sitjandi aðstoðarframkvæmdarstjóri, hann getur reddað öllu ![]() Woow hvað ert þú að gera hér ![]() Vantar bara að Bjarna líka til að rugla systemið ![]() Hey ég er alltaf hérna, ég er bara of latur til skrifa ![]() Ég breytti mér bara í lurkara |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |