bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kraftsmeðlimir í Þýskalandi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44999 |
Page 1 of 1 |
Author: | gardara [ Thu 27. May 2010 07:03 ] |
Post subject: | Kraftsmeðlimir í Þýskalandi |
Eru ekki einhverjir kraftsmeðlimir búsettir í Þýskalandi? |
Author: | Alpina [ Thu 27. May 2010 13:13 ] |
Post subject: | Re: Kraftsmeðlimir í Þýskalandi |
Afhverju ?? |
Author: | gardara [ Thu 27. May 2010 15:00 ] |
Post subject: | Re: Kraftsmeðlimir í Þýskalandi |
Er aðeins að vesenast með hlut af ebay.de sem þyrfti að koma í póst... Myndi að sjálfsögðu borga eitthvað fyrir greiðann ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 27. May 2010 16:22 ] |
Post subject: | Re: Kraftsmeðlimir í Þýskalandi |
gardara wrote: Er aðeins að vesenast með hlut af ebay.de sem þyrfti að koma í póst... Myndi að sjálfsögðu borga eitthvað fyrir greiðann ![]() þekki ekki með de en i USA er þetta vonlaust ef greiðandi er ekki sá sami og viðtakandi |
Author: | ///M [ Thu 27. May 2010 16:33 ] |
Post subject: | Re: Kraftsmeðlimir í Þýskalandi |
Alpina wrote: gardara wrote: Er aðeins að vesenast með hlut af ebay.de sem þyrfti að koma í póst... Myndi að sjálfsögðu borga eitthvað fyrir greiðann ![]() þekki ekki með de en i USA er þetta vonlaust ef greiðandi er ekki sá sami og viðtakandi Alls ekki vonlaust í usa, ég hef keypt fullt af dóti og shippað til vina og vandamanna í usa ![]() |
Author: | tinni77 [ Thu 27. May 2010 16:39 ] |
Post subject: | Re: Kraftsmeðlimir í Þýskalandi |
Alpina wrote: gardara wrote: Er aðeins að vesenast með hlut af ebay.de sem þyrfti að koma í póst... Myndi að sjálfsögðu borga eitthvað fyrir greiðann ![]() þekki ekki með de en i USA er þetta vonlaust ef greiðandi er ekki sá sami og viðtakandi ég veit um einn sem er akkúrat í þessum pakka núna og no prob |
Author: | SteiniDJ [ Thu 27. May 2010 16:46 ] |
Post subject: | Re: Kraftsmeðlimir í Þýskalandi |
Alpina wrote: gardara wrote: Er aðeins að vesenast með hlut af ebay.de sem þyrfti að koma í póst... Myndi að sjálfsögðu borga eitthvað fyrir greiðann ![]() þekki ekki með de en i USA er þetta vonlaust ef greiðandi er ekki sá sami og viðtakandi Það fer algjörlega eftir seljanda og hversu gott "rep" kaupandi er með. ![]() |
Author: | JonFreyr [ Thu 27. May 2010 17:26 ] |
Post subject: | Re: Kraftsmeðlimir í Þýskalandi |
Ef þetta er ekki stórt þá gæti ég tekið þetta með til Íslands, lætur bara senda þetta til mín og svo kem ég til landsins þann 4. júní. En eingöngu ef þetta er eitthvað smátt og kemst í töskuna, annars er það tollurinn og það vesen og ég nenni því ekki með 2 litla gutta á arminum. |
Author: | skulzen [ Tue 01. Jun 2010 18:07 ] |
Post subject: | Re: Kraftsmeðlimir í Þýskalandi |
ég er búsettur i noregi yfir sumarið. ef þú kæmir þessu hingað þá yrði það minnsta mál að henda þessu til islands ![]() |
Author: | gardara [ Tue 01. Jun 2010 21:22 ] |
Post subject: | Re: Kraftsmeðlimir í Þýskalandi |
Var að rembast við að díla við þjóðverja sem vildi ekki senda út úr landi.... En fyrir það fékk hann ekki mín viðskipti og ég keypti af öðrum sem var tilbúinn til að senda til mín ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |