bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sólgleraugu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44972 |
Page 1 of 5 |
Author: | jens [ Tue 25. May 2010 23:04 ] |
Post subject: | Sólgleraugu |
Langar að fá mér flott og góð sólgleraugu. Hvað eiga menn og með hverju mæla menn með ? ( Myndir skylda ) |
Author: | Aron Andrew [ Tue 25. May 2010 23:08 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
![]() Bestu gleraugu sem ég hef átt! |
Author: | gardara [ Tue 25. May 2010 23:10 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
Author: | Turbo- [ Tue 25. May 2010 23:13 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
er með rayban aviator alveg svört ![]() er að leita mér af þessari týpu sem kostar ekki 26þús ![]() |
Author: | jens [ Tue 25. May 2010 23:19 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
Já er á sömu bylgjulengd, eru þetta cockpit gleraugun ? ![]() Ray Ban Cockpit Verð m/vsk: 27.900- Verð í fríhöfn: 22.200- |
Author: | Steinieini [ Tue 25. May 2010 23:19 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
gardara wrote: Þessi eru reyndar orðin collectors ........er svo heppinn að eiga 4 kvikindi ![]() edit: ss. hætt að framleiða þau því miður en silhouette eru enþá með "pilot" shape gleraugu þau eru bara of stór á mig en henta þér kanski, alveg fislétt, rayban og allt þetta er svoddan hlunkar http://origin-www.silhouette.com/html/sunglasses/sun-titan-minimal-art-pilot/23/2 |
Author: | jens [ Tue 25. May 2010 23:23 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
![]() |
Author: | Ketill Gauti [ Tue 25. May 2010 23:27 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
![]() Á svona stykki og fíla vel kosta samt 15 - 20 þús í dag held ég... |
Author: | doddi1 [ Tue 25. May 2010 23:28 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
ég á svona minni týpuna af rayban aviator, alger snilldargleraugu.... verst hvað þau eru dýr. |
Author: | Stefan325i [ Tue 25. May 2010 23:37 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
Ég á Ray Ban Pilot Rimless Aviator RB3214 Ótrúlega ánægður með þessi gléraugu. ![]() |
Author: | BirkirB [ Tue 25. May 2010 23:42 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
Ég nota aldrei sólgleraugu... Mér finnst samt Ray-Ban wayfarer flott ![]() Og líka Carrera Porsche design ![]() Getur tékkað á þessu á http://www.vintagesunglassesshop.com |
Author: | birkire [ Wed 26. May 2010 00:53 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
Á bæði wayfarer og aviator, langar í meira ![]() Ray-Ban eru alveg í lagi fyrir peningana(dollarana þeas.) og nafni Quote: Ég nota aldrei sólgleraugu... whuuut? |
Author: | sindrib [ Wed 26. May 2010 01:05 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
![]() á svona classík þetta eru snilldar gleraugu,, átti á undan svona bensínstöðvar knokoff sem að litu alveg eins út og það er himinn og haf á milli þessara tveggja,, klárlega 100 evru virði (keypt á krít 2008) |
Author: | Kristjan [ Wed 26. May 2010 09:08 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
Er með þessi Diesel gleraugu með dökku gleri og styrk. ![]() Svo geng ég um með þessi dags daglega. ![]() |
Author: | Jónas [ Wed 26. May 2010 09:08 ] |
Post subject: | Re: Sólgleraugu |
Svona 75% af þeim sem eiga Pilot-Style gleraugu pulla þau engan veginn og líta út eins og douchebags í staðinn ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |