bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ég er komin á V8 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4491 |
Page 1 of 1 |
Author: | fart [ Wed 11. Feb 2004 20:42 ] |
Post subject: | Ég er komin á V8 |
Reyndar ekki Þýskur, en hann er 235 hestar, og er bara fjandi sprækur.´ Vélin er 4.7lítra, og bara nokkuð smooth. Bíllinn er reyndar allur evrópskari en ég bjóst við, fyrir utan bremsurnar. Anyway.. djöfull er V8 skemmtilegt apparat.. nú langar mig enn meira í V8 frá bæjaralandi. Helst 400 hesta. ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 11. Feb 2004 20:45 ] |
Post subject: | |
4.7 er þokkalegur - og þetta eru skemmtilegir bílar. En halda sætin þér á sínum stað þegar þú flengir hann? |
Author: | Alpina [ Wed 11. Feb 2004 20:46 ] |
Post subject: | Re: Ég er komin á V8 |
fart wrote: Reyndar ekki Þýskur, en hann er 235 hestar, og er bara fjandi sprækur.´
Vélin er 4.7lítra, og bara nokkuð smooth. Bíllinn er reyndar allur evrópskari en ég bjóst við, fyrir utan bremsurnar. Anyway.. djöfull er V8 skemmtilegt apparat.. nú langar mig enn meira í V8 frá bæjaralandi. Helst 400 hesta. ![]() hvað togar þetta ..........430+/- ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Wed 11. Feb 2004 20:49 ] |
Post subject: | |
Quote: The 4.7 has, on the Jeep, 235 horsepower (over 172 kW) and 295 lb.-ft. (400 Nm) of torque, slightly more power than the 318. It produces 30% less pollution, noise, vibration, and harshness. Fuel economy is 7% better with the new four-speed automatic. The engine has more pulling power, faster initial acceleration, and three miles per gallon better economy
235Hö / 400Nm Sætin eru fín.. mjúk, djúp, með húð og rafmagni/hita og stærri heila en meðal ljóska. |
Author: | Alpina [ Wed 11. Feb 2004 20:53 ] |
Post subject: | Re: Ég er komin á V8 |
fart wrote: Anyway.. djöfull er V8 skemmtilegt apparat.. nú langar mig enn meira í V8 frá bæjaralandi. Hefurðu áhuga á.......http://solpallar.com/bmw/ ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ef svo ring ring 8682738 |
Author: | fart [ Wed 11. Feb 2004 20:56 ] |
Post subject: | |
sorry.. ég þarf að selja annan hvorn bílinn minn fyrst. Ekki nema þú sért spenntur fyrir Jepp Grand Cherokee Limited V8 4x4 08/02 eknum 11þús mílur. |
Author: | bebecar [ Wed 11. Feb 2004 20:58 ] |
Post subject: | |
Ég var að keyra Chevy Tahoe í gær V8 bensín, og þvílíkur hryllingur í þessu sætin. Maður hefði alveg eins getað staðið við aksturinn! |
Author: | fart [ Wed 11. Feb 2004 21:00 ] |
Post subject: | |
þetta er alveg lay'd back with my mind on my money and my money on my mind kinda shit. Sætin í bílnum eru nokkuð sporty.. og body roll er lítið. Þetta er mjög firm ride. |
Author: | benzboy [ Wed 11. Feb 2004 21:03 ] |
Post subject: | |
Congrats |
Author: | bebecar [ Wed 11. Feb 2004 21:05 ] |
Post subject: | |
Þau hafa nú alltaf stutt vel við í jeep sætin - en því var sko ekki að heilsa í Chevy Tahoe! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |