bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
,,Eytt" stýri https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44868 |
Page 1 of 1 |
Author: | Leikmaður [ Wed 19. May 2010 20:56 ] |
Post subject: | ,,Eytt" stýri |
Sælir. Ég keypti mér bíl með frekar leiðinlegri innréttingu. Ljósbrún leðursæti og neðri hluti innréttingar en efri hlutinn svona dökkbrún/grá. Leðrið á stýrinu er orðið hrikalega eytt og ljótt á slitfletinum (efst og niður með). Hefur e-r góð ráð við slíku. Einhversstaðar heyrði ég að menn væru að sprauta þetta. Kannast e-r við það eða bent mér á góð efni? |
Author: | Zed III [ Thu 20. May 2010 08:17 ] |
Post subject: | Re: ,,Eytt" stýri |
einfaldast er að fá sér annað notað stýri. málning mun ekki haldast á þessu þar sem álagið er mikið og að láta leðra stýri er mjög dýrt. Sniðugt að fylgjast með hvort einhverjir séu ekki að rífa svona bíl og athuga hvort þú færð ekki stýri þar. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |