bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvaða innflytjendur eru karlar í krapinu? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4474 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan [ Tue 10. Feb 2004 20:21 ] |
Post subject: | Hvaða innflytjendur eru karlar í krapinu? |
Ég var að fá tilboð í GTI-ið mitt og ætla því að fá mér VR6 í staðinn. Hvern ætti ég að tala við í sambandi við innflutning? http://www.mobile.de/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111132726962& |
Author: | Bjarkih [ Tue 10. Feb 2004 22:11 ] |
Post subject: | |
http://uranus.is/ |
Author: | bebecar [ Tue 10. Feb 2004 23:44 ] |
Post subject: | |
Hvað eru menn að meina með svona léni? your anus? |
Author: | uri [ Tue 10. Feb 2004 23:46 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() Góð spurning? |
Author: | Benzari [ Wed 11. Feb 2004 00:26 ] |
Post subject: | |
Að sjálfsögðu mæli ég með: Smára Lúðvíkss. Hamborg smarihamburg@hotmail.com 0049-170311-0600 |
Author: | Gunni [ Wed 11. Feb 2004 10:30 ] |
Post subject: | |
Ég hef reynslu af Georg hjá uranus.is, og ég mæli með honum. Hann er mjög sanngjarn og stendur við sitt. Síminn hjá honum er: 8985202 |
Author: | Bjarki [ Wed 11. Feb 2004 13:29 ] |
Post subject: | |
Þetta er eitthvað í kringum 700þús fer eftir stærð á vél. Er ekki mikill vw maður þannig ég veit ekki hvort vélin sé stærri en 2l. Spurning hvað menn vilja borga mikið í þóknanir fyrir ekki dýrari bíl! |
Author: | Haffi [ Wed 11. Feb 2004 13:31 ] |
Post subject: | |
2.8 v6 ![]() |
Author: | Benzer [ Wed 11. Feb 2004 18:00 ] |
Post subject: | |
það er einn svona vr6 Golf hérna i eyjum hann er GULUR á litinn með leðri o.fl. ![]() |
Author: | Leikmaður [ Wed 11. Feb 2004 18:22 ] |
Post subject: | |
..hvað eru þessir gæjar að taka sér í þóknun á að flytja inn?? Ég veit að það er mismunandi eftir verði, tegund staðsetningu og ábyggilega einhverju fleiru, en bara svona gróflega?? |
Author: | Alpina [ Wed 11. Feb 2004 18:34 ] |
Post subject: | |
Leikmaður wrote: ..hvað eru þessir gæjar að taka sér í þóknun á að flytja inn??
Ég veit að það er mismunandi eftir verði, tegund staðsetningu og ábyggilega einhverju fleiru, en bara svona gróflega?? ALGJÖRT lágmark>>>>>>>>>>>1300 EURO |
Author: | Bjarki [ Wed 11. Feb 2004 18:41 ] |
Post subject: | |
Ég segji 760þús skoðaður á íslenskum skráningarnúmerum. Það getur samt enginn matchað það! |
Author: | BMWaff [ Thu 12. Feb 2004 03:19 ] |
Post subject: | |
Engin VW heldur.. en.... er ekki MK3 GTi 170 hoho? Er VR6 ekki kraftmeiri??? |
Author: | Benzer [ Thu 12. Feb 2004 10:52 ] |
Post subject: | |
VR6 bíllinn er 174 eða ekkað álíka... |
Author: | Kristjan [ Thu 12. Feb 2004 14:40 ] |
Post subject: | |
Benzer wrote: það er einn svona vr6 Golf hérna i eyjum hann er GULUR á litinn með leðri o.fl.
![]() Já BLESSAÐUR, ertu eitthvað snarbilaður drengur. Ég mun ALDREI kaupa gulan bíl. Svo er þessi bíll líka alveg nákvæmlega eins og ég vil hafa hann. Headlight conversion og fleira gott. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |