bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 02:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég var að fá tilboð í GTI-ið mitt og ætla því að fá mér VR6 í staðinn.

Hvern ætti ég að tala við í sambandi við innflutning?


http://www.mobile.de/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111132726962&

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Wed 11. Feb 2004 07:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://uranus.is/

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 23:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvað eru menn að meina með svona léni? your anus?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Feb 2004 23:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
:lol2: :lol2:
Góð spurning?

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Að sjálfsögðu mæli ég með:

Smára Lúðvíkss. Hamborg
smarihamburg@hotmail.com

0049-170311-0600

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég hef reynslu af Georg hjá uranus.is, og ég mæli með honum. Hann er mjög sanngjarn og stendur við sitt. Síminn hjá honum er: 8985202


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta er eitthvað í kringum 700þús fer eftir stærð á vél. Er ekki mikill vw maður þannig ég veit ekki hvort vélin sé stærri en 2l.
Spurning hvað menn vilja borga mikið í þóknanir fyrir ekki dýrari bíl!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
2.8 v6 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 18:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
það er einn svona vr6 Golf hérna i eyjum hann er GULUR á litinn með leðri o.fl. :lol: Held að gaurinn ætli að selja hann bráðlega..

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 18:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
..hvað eru þessir gæjar að taka sér í þóknun á að flytja inn??
Ég veit að það er mismunandi eftir verði, tegund staðsetningu og ábyggilega einhverju fleiru, en bara svona gróflega??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Leikmaður wrote:
..hvað eru þessir gæjar að taka sér í þóknun á að flytja inn??
Ég veit að það er mismunandi eftir verði, tegund staðsetningu og ábyggilega einhverju fleiru, en bara svona gróflega??


ALGJÖRT lágmark>>>>>>>>>>>1300 EURO


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Feb 2004 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég segji 760þús skoðaður á íslenskum skráningarnúmerum.
Það getur samt enginn matchað það!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 03:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Engin VW heldur.. en.... er ekki MK3 GTi 170 hoho? Er VR6 ekki kraftmeiri???

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 10:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
VR6 bíllinn er 174 eða ekkað álíka...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Feb 2004 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Benzer wrote:
það er einn svona vr6 Golf hérna i eyjum hann er GULUR á litinn með leðri o.fl. :lol: Held að gaurinn ætli að selja hann bráðlega..


Já BLESSAÐUR, ertu eitthvað snarbilaður drengur. Ég mun ALDREI kaupa gulan bíl. Svo er þessi bíll líka alveg nákvæmlega eins og ég vil hafa hann. Headlight conversion og fleira gott.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group