bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vond lykt í bíl - Lausn? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44685 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Sun 09. May 2010 21:20 ] |
Post subject: | Vond lykt í bíl - Lausn? |
Jæja ég keypti mér gamalt Subaru fjós sem hefur einungis átt einn eiganda frá upphafi.. (1996) Einhverja fúla kerlingar skömm sem eflaust reykti og var með ilmvatnsframleiðslu í bílnum og það er alveg ólíft í bílnum. Hvernig nær maður vondri lykt úr bílum? Var búinn að heyra með edik í skál, heill dallur með ediki inn í bílnum núna og allir gluggar opnaðir. Verð ég að djúphreinsa öll sæti og allan pakkan til að losna við alla lykt? Bíllinn var klárlega settur í alþrif fyrir söluna en það hefur ekki gert nægilega mikið gagn. Með von um góð svör..... Neita að keyra bílinn svona! Þarf eiginlega að taka mynd af hnakkapúðanum líka á bílnum. Held að gamla hafi verið með vax í hárinu stöðugt.. Það eru vaxklessur á hnakkapúðunum og grá hár sem standa útur því. Mega smekklegt alveg. |
Author: | sosupabbi [ Sun 09. May 2010 21:27 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
setja edik í glas á tvo staði í bílnum yfir nótt með smá rifu á glugganum |
Author: | gunnar [ Mon 10. May 2010 00:57 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
Nú er ég enginn sérfræðingur um edik en er þetta ekki allt sama sullið? Ég fann einhver brúsa með ediksýru inn í eldhúsi hjá pabba sem ég notaði.. Veit ekkert hvort það sé það sama og edik sem virkar í þetta? Bíllinn stendur alla vega með opna glugga núna og með bala af ediki. |
Author: | gardara [ Mon 10. May 2010 01:04 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
Það er eitthvað drasl sem þú getur eða gast fengið á N1 sem étur í sig alla lykt. Þetta er í hvítum dollum en ég man ekkert hvað þetta heitir Þetta étur í sig t.d. reykingarlykt... Veit um konu sem geymdi svona dollu undir bílsstjórasætinu og reykti svo eins og strompur í bílnum og þetta át upp alla þá lykt... |
Author: | gunnar [ Mon 10. May 2010 01:07 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
gardara wrote: Það er eitthvað drasl sem þú getur eða gast fengið á N1 sem étur í sig alla lykt. Þetta er í hvítum dollum en ég man ekkert hvað þetta heitir Þetta étur í sig t.d. reykingarlykt... Veit um konu sem geymdi svona dollu undir bílsstjórasætinu og reykti svo eins og strompur í bílnum og þetta át upp alla þá lykt... Snilld, renni upp í N1 á morgun. Ég meika ekki þessa lykt í bílnum, ég æli frekar og skít í sætin heldur en að hafa þessa lykt til langvarandi tíma. |
Author: | T-bone [ Mon 10. May 2010 01:42 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
gunnar wrote: gardara wrote: Það er eitthvað drasl sem þú getur eða gast fengið á N1 sem étur í sig alla lykt. Þetta er í hvítum dollum en ég man ekkert hvað þetta heitir Þetta étur í sig t.d. reykingarlykt... Veit um konu sem geymdi svona dollu undir bílsstjórasætinu og reykti svo eins og strompur í bílnum og þetta át upp alla þá lykt... Snilld, renni upp í N1 á morgun. Ég meika ekki þessa lykt í bílnum, ég æli frekar og skít í sætin heldur en að hafa þessa lykt til langvarandi tíma. Er það mikið skárri lykt? ![]() |
Author: | gardara [ Mon 10. May 2010 01:59 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
gunnar wrote: Snilld, renni upp í N1 á morgun. Natures Air Sponge heitir þetta víst... Átti dollu af þessu í skúrnum ![]() |
Author: | IngóJP [ Mon 10. May 2010 02:07 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
Þetta er megadót smá svona á lærin á konunni og lyktin fer |
Author: | gunnar [ Mon 10. May 2010 11:28 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
T-bone wrote: gunnar wrote: gardara wrote: Það er eitthvað drasl sem þú getur eða gast fengið á N1 sem étur í sig alla lykt. Þetta er í hvítum dollum en ég man ekkert hvað þetta heitir Þetta étur í sig t.d. reykingarlykt... Veit um konu sem geymdi svona dollu undir bílsstjórasætinu og reykti svo eins og strompur í bílnum og þetta át upp alla þá lykt... Snilld, renni upp í N1 á morgun. Ég meika ekki þessa lykt í bílnum, ég æli frekar og skít í sætin heldur en að hafa þessa lykt til langvarandi tíma. Er það mikið skárri lykt? ![]() Já veistu ég held það bara ![]() Ég bara er ekki að ná hvernig hægt er að búa til svona vonda lykt. Manneskjan hlýtur að hafa verið að rotna inn í bílnum.. |
Author: | Einarsss [ Mon 10. May 2010 11:31 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
ég á einhvern brúsa frá meguairs sem heitir minnir mig odor remover .. alveg svínvirkar |
Author: | gunnar [ Mon 10. May 2010 11:42 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
Hvar fæst svona Meguiars stöff Einar? |
Author: | Zed III [ Mon 10. May 2010 12:33 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
gunnar wrote: Hvar fæst svona Meguiars stöff Einar? málningarvörum bakhúsinu í lágmúla |
Author: | gunnar [ Mon 10. May 2010 15:44 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
Zed III wrote: gunnar wrote: Hvar fæst svona Meguiars stöff Einar? málningarvörum bakhúsinu í lágmúla Jám ég rúllaði þangað í dag og fékk góð ráð frá þeim. Sýnist á öllu að besta byrjunin sé að leigja teppahreinsivél og fara yfir bílinn bara. Held það sé ágætis hugmynd þar sem það eru 8 bílar á heimilinu og því fínt að taka þá alla í einu bara. Ef lyktin fer ekki með teppahreinsigræjunni þá fer ég að sprauta einhverju meira í teppin eins og þessu frá Meguiars. |
Author: | Ingsie [ Mon 10. May 2010 19:04 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
gardara wrote: gunnar wrote: Snilld, renni upp í N1 á morgun. Natures Air Sponge heitir þetta víst... Átti dollu af þessu í skúrnum ![]() Segja allir að þetta virki, og öll lykt hverfi.. Þetta selst allavega vel, svo þetta hlýtur að virka ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 10. May 2010 19:50 ] |
Post subject: | Re: Vond lykt í bíl - Lausn? |
Ingsie wrote: gardara wrote: gunnar wrote: Snilld, renni upp í N1 á morgun. Natures Air Sponge heitir þetta víst... Átti dollu af þessu í skúrnum ![]() Segja allir að þetta virki, og öll lykt hverfi.. Þetta selst allavega vel, svo þetta hlýtur að virka ![]() Keypti svona áðan einmitt. Á maður að hafa bílinn alveg lokaðan á meðan þetta er að verka eða lofta út úr honum líka ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |