bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Undirskrift Meðlima
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4467
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Tue 10. Feb 2004 11:46 ]
Post subject:  Undirskrift Meðlima

Tek skýrt fram að þetta er ekki ároður né skot...
En það virðist ansi algengt með Meðlimi hinna ýmsu spjallrása
að þeir skrifi bílasöguna eins og hún leggur sig..
þegar þeir kvitta undir..
Látum kyrrt liggja yfir núverandi eign ((1 eða fleiri)) en það eru fyrrverandi bílar sem ég botna ekkert i að menn eru að kvitta með
Td er ég búinn að eiga 12 BMW og keyri á 13 bílnum
fyrir utan allt hitt sem ég hef átt ,,örugglega á 4 tug bifreiða

það væri nokkuð langur listin ef ég kæmi með rununa

hgvhj...seldur
jkhbjh..seldur
zxcvb...seldur
osfrv...............................................................

Hvað segja menn um þetta :?: :?:

Sv.H

Author:  fart [ Tue 10. Feb 2004 11:48 ]
Post subject: 

hehe.. djöfull fer margt í taugarnar á þér "Nafni".

Author:  Alpina [ Tue 10. Feb 2004 11:52 ]
Post subject: 

fart wrote:
hehe.. djöfull fer margt í taugarnar á þér "Nafni".


Þetta fer alls ekki í taugarnar á mér,, ég er undrandi
ég nefni sem dæmi að ef um IRCið væri að ræða ..
þar sem allt virðist snúast um eitt..................
ætti ég þá að kvitta undir með fjölda kvenna sem ég væri búinn að gilja
í gegnum tíðina :oops: :?: :?: :?: eða einhver stelpa að kvitta með fjölda drengja

Segi nú bara svona

Sv.H

Author:  fart [ Tue 10. Feb 2004 11:53 ]
Post subject: 

þú meinar þessar tvær. :lol:

Author:  Alpina [ Tue 10. Feb 2004 12:38 ]
Post subject: 

Hér er ,,,mods,, listi eins af m5 borðinu
:shock: :shock: :shock:
Spáið í plássinu sem fer í þetta [-X
Í hvert skipti sem póstar einhverju........((ekki það að ónáði mig))
Lo-Jack
Dinan CAI
Dinan Air Flow Meters
Dinan Stage III Software
Dinan 3.45 (Pending GB - Almost Done)
Dinan Cold Air Brake Ducts
Dinan Relocate Intake Air Temp Sensor
Dinan Stage III suspension
Dinan Camber Plates
Dinan Rear Sway Bar
Dinan Front Strut Tower Brace
Dinan Rear Shock Tower Brace
UUC SSK & Rogue's WSR
Rogue Performance Transmission Mounts
Evosport UD Performance Pulleys
HIDS4Less Xenon Fog Lamp Upgrade
AC Schnitzer Pedals & Handbrake
Stop-Tech Stainless Steel Brake Lines, Motul 600 fluid
Valentine - 1 - Hard wired in.
Interior Xenon Lighting Kit
PlatinumVision2.0 Front, Rears & Side Markers
BMW OEM Trunk Storage Kit - Great!!
Bluetooth Integrated Hands-Free System (Awaiting Bluetooth Telephone)
BP RED Sway Bar Brackets
SuperSprint X-pipe (Removed)
Tubi Full Cat-Back Exhaust
Hella Euro "Clear Corners"
Ignition Solutions Plama Coils (On order)
Iridium Spark Plugs (On Order)

SOON & NOT in any specific order:

Somebodies Headers & Cats! (Hamann, RD Sport, G-Power or Supersprint)
Sachs Racing Clutch
Lightweight Flywheel
Dinan Enlarged Throttle Bodies
Brembo Brakes

Author:  benzboy [ Tue 10. Feb 2004 13:16 ]
Post subject: 

En bara að setja þetta allt saman, þ.e.a.s.

Konur sem ég hef giljað:
xxxxx
xxxx
xxxx
xxxx
xxxx
xxx
xxx
xxx

Bílarnir
XXXXXXXX with mods:
yyyyyyyyyy
yyy
yyy
yyyyy
yyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyy
yyyyy
yyyyyy
yyyyyyyy
yyyyy
XXXXXXX, mods:
yyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyy
yyyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyyyy
yyyyy
XXXXXXX, mods:
yyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyy
yyyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyy
yyyyyyyyy
yyyyy

osv fr. svo mætti auðvitað setja myndir af bílum, kellingum, dempurum, bremsudiskum, race pedölum ofl. ofl :D

Author:  saemi [ Tue 10. Feb 2004 16:10 ]
Post subject: 

Úfff, ég skil hvað þú ert að meina!

Maður ætti kannski að smella þessu saman í eina línu!

Author:  Alpina [ Tue 10. Feb 2004 16:43 ]
Post subject: 

Ok Beggi náði þessu :shock:

Author:  arnib [ Tue 10. Feb 2004 16:43 ]
Post subject: 

Það er allt í góðu að lista "alla bílana sína" í tilviki sæma,
en ég er alveg sammála því að það er óþarfi að lista allt
sem maður hefur átt, hvað gerðist fyrir þá, hver keypti þá
hversu oft þeir hafa verið klesstir og hvort að það sé
pláss fyrir ýmsar stellingar í aftursætunum.

Author:  Alpina [ Tue 10. Feb 2004 16:58 ]
Post subject: 

arnib wrote:
það er í góðu að lista bílana sína"


Að sjálfsögðu,, enda er það hið besta mál en stundum sér maður heilu
,,Jarðafaragreinarnar um fyrrverandi ökutæki meðlima
Ekki að það pirri mig yfir Höfuð,,,ALLS EKKI, ég var bara að ljá máls á þessu og heyra hug annara




Á kraftsins spjalli klausa ein
krotuð var með stöfum
Viðbrögðin ei voru sein
Vaska menn við höfum

Sv.H :wink: :wink:

Author:  Gunni [ Tue 10. Feb 2004 17:19 ]
Post subject: 

Alpina wrote:

Á kraftsins spjalli klausa ein
krotuð var með stöfum
Viðbrögðin ei voru sein
Vaska menn við höfum

Sv.H :wink: :wink:


ÞETTA ER ALGJÖR SNILLD !!!!!!! =D>

Author:  jens [ Tue 10. Feb 2004 17:37 ]
Post subject: 

Mér finst bara besta mál að hafa "History" fyrir neðan og þá bara BMW bíla, við erum nú einu sinni á BMW spjalli. Þegar verið er að ræða um bíla þá finst mér ágætt að sjá hvort viðkomandi hafi yfir höfuð átt svona boddy eða ekki því það segir oft mikið um hvort menn hafi einhverja reynslu af viðkomandi boddy. Finst að allir ættu að telja upp hvaða boddy en kanski mætti breyta uppstillingu á listanum.

Author:  Djofullinn [ Tue 10. Feb 2004 17:55 ]
Post subject: 

jens wrote:
Mér finst bara besta mál að hafa "History" fyrir neðan og þá bara BMW bíla, við erum nú einu sinni á BMW spjalli. Þegar verið er að ræða um bíla þá finst mér ágætt að sjá hvort viðkomandi hafi yfir höfuð átt svona boddy eða ekki því það segir oft mikið um hvort menn hafi einhverja reynslu af viðkomandi boddy. Finst að allir ættu að telja upp hvaða boddy en kanski mætti breyta uppstillingu á listanum.

Ég veit nú ekki hvort það sé sniðugt :roll: Ég er í sömu sporum og Alpina, ég hef átt 13 bimma og sá listi yrði soldið fyrirferðamikill :D

Author:  jens [ Tue 10. Feb 2004 18:06 ]
Post subject: 

Spurning ef á að skilda menn til að minka listan hvort þetta sé útgáfan t.d í mínu tilfelli.

E21 x 1.
E30 x 2.

Author:  Kull [ Tue 10. Feb 2004 18:13 ]
Post subject: 

Finnst það svosem allt í lagi ef lítið fer fyrir listanum, einmitt mjög pirrandi á sumum spjallborðum þegar menn eru með heillanga lista í undirskrift. Finnst það frekar skrýtið ef menn eru enn með myndir af bílum sem búið er að selja í undirskrift :P

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/