bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar þjöppumæli í láni/leigu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44659
Page 1 of 1

Author:  Tasken [ Sat 08. May 2010 15:13 ]
Post subject:  vantar þjöppumæli í láni/leigu

er með 2 stk m70 mótora sem ég þarf að þjöppumæla.
Væri flott ef einhver herna ætti mæli sem væri hægt að fá lánaðan í smá stund til að vera viss um þetta dót sé nú í lagi áður en maður fer að eyða í þetta aurum

Þarf að vera með svona löngum háls í endan svo hann nái, kertagötin eru ansi djúp og grönn

Image

Author:  Tasken [ Tue 11. May 2010 12:09 ]
Post subject:  Re: vantar þjöppumæli í láni/leigu

á þetta virkilega engin eða þora menn kannski ekki að lána ?

hvar ætli sé þá helst hægt að kaupa þetta ?

Author:  ///M [ Tue 11. May 2010 12:17 ]
Post subject:  Re: vantar þjöppumæli í láni/leigu

Ég á ekki svona en veit að bílabúð benna hefur selt svona í gegnum árin :)

Author:  Tasken [ Tue 11. May 2010 18:35 ]
Post subject:  Re: vantar þjöppumæli í láni/leigu

///M wrote:
Ég á ekki svona en veit að bílabúð benna hefur selt svona í gegnum árin :)

þakka þér fyrir það skoða það á morgun

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/