bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Menn bókstaflega hlaupa á vatni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44655 |
Page 1 of 2 |
Author: | SteiniDJ [ Fri 07. May 2010 23:49 ] |
Post subject: | Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
Liquid mountaineering, magnað stuff. Mæli með því að þið kíkið á þetta. |
Author: | gunnar [ Sat 08. May 2010 00:27 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
Þetta er alveg snarmagnað!!! |
Author: | siggir [ Sat 08. May 2010 00:37 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
FEEEEEEIIIIK! |
Author: | Kristjan PGT [ Sat 08. May 2010 00:46 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
að einhver skuli horfa á þetta og bara "jaaá..þetta er hægt" segir meira um hann en margt annað.... |
Author: | saemi [ Sat 08. May 2010 01:14 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
bull...... |
Author: | gulli [ Sat 08. May 2010 01:39 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
Haha ![]() ![]() |
Author: | HjorturG [ Sat 08. May 2010 01:50 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
Plexiglerrampur rétt undir vatnsborðinu, brotstuðull plexiglers og vatns er mjög svipaður, þ.a. rampurinn verður nánast ósýnilegur í vatninu. Sést aðeins í hann á 47 sekundu í videoinu. /lawyered |
Author: | SteiniDJ [ Sat 08. May 2010 02:19 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
HjorturG wrote: Plexiglerrampur rétt undir vatnsborðinu, brotstuðull plexiglers og vatns er mjög svipaður, þ.a. rampurinn verður nánast ósýnilegur í vatninu. Sést aðeins í hann á 47 sekundu í videoinu. /lawyered Sá ekkert. ![]() |
Author: | Grétar G. [ Sat 08. May 2010 02:32 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
Feitast lawyered ![]() |
Author: | BirkirB [ Sat 08. May 2010 02:41 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
Jesúeðlan fer létt með þetta...Enginn plexiglerpallur sem hún hleypur fram af... http://www.youtube.com/watch?v=45yabrnryXk Svo er einmitt góð hljómsveit nefnd eftir þessari eðlu... |
Author: | Ívarbj [ Sat 08. May 2010 21:14 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
SteiniDJ wrote: HjorturG wrote: Plexiglerrampur rétt undir vatnsborðinu, brotstuðull plexiglers og vatns er mjög svipaður, þ.a. rampurinn verður nánast ósýnilegur í vatninu. Sést aðeins í hann á 47 sekundu í videoinu. /lawyered Sá ekkert. ![]() Ef maður pausar á 48 þá sér maður þetta soldið vel. |
Author: | iar [ Sat 08. May 2010 21:46 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
Iss... Remo Williams gat þetta! Hann gat reyndar líka dodge-að byssukúlur ![]() |
Author: | Zatz [ Sat 08. May 2010 23:06 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
SteiniDJ wrote: HjorturG wrote: Plexiglerrampur rétt undir vatnsborðinu, brotstuðull plexiglers og vatns er mjög svipaður, þ.a. rampurinn verður nánast ósýnilegur í vatninu. Sést aðeins í hann á 47 sekundu í videoinu. /lawyered Sá ekkert. ![]() Sést þegar hann dettur fram fyrir sig, lyftist rampurinn upp ![]() |
Author: | Bui [ Sun 09. May 2010 00:43 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
frá annari mín og uppúr komast þeir allir jafn langt og alltaf fara þeir út á sama stað og detta niður á sama stað |
Author: | SteiniDJ [ Sun 09. May 2010 03:58 ] |
Post subject: | Re: Menn bókstaflega hlaupa á vatni |
Ég hefði nú samt haldið að menn myndu nú bara renna á höfuðið ef þeir væru að hlaupa á blautu plexigleri. Ekki nema það sé eitthvað til að gera undirlagið grófara. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |