bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
léttir veggir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44654 |
Page 1 of 1 |
Author: | ta [ Fri 07. May 2010 21:18 ] |
Post subject: | léttir veggir |
ég þarf að gera herbergi í bílskúr. hvort myndu þið gera timburgrind og spónaplötur eða ál og gifs? |
Author: | KFC [ Fri 07. May 2010 21:20 ] |
Post subject: | Re: léttir veggir |
ál og gifs |
Author: | Ibzen [ Fri 07. May 2010 23:01 ] |
Post subject: | Re: léttir veggir |
Ég myndi reyndar nota timburgrind og spónarplötur á það þar sem þetta er í bílskúr... þolir meira ef þú vilt hengja upp hillur og þolir meira hnjask þannig að þetta er alveg upplagt í bílskúr. |
Author: | Kristjan PGT [ Fri 07. May 2010 23:51 ] |
Post subject: | Re: léttir veggir |
Gips og blikk er alls ekkert í bílskúr. Timprið er mikið sterkara og þolir allt hnjask miklu betur. Fyrir utan hvað það er 100 sinnum skemmtilegra að vinna það. |
Author: | JonHrafn [ Sat 08. May 2010 02:17 ] |
Post subject: | Re: léttir veggir |
Hlaða og múra, minnsti efniskostnaðurinn ![]() Annars já timbur og spónaplötur. Gipsplötur eru rusl ![]() |
Author: | Zed III [ Sat 08. May 2010 10:46 ] |
Post subject: | Re: léttir veggir |
raki og gips fara ekki vel saman. timburgrind og spónarplötur væru málið |
Author: | stpid [ Sat 08. May 2010 21:54 ] |
Post subject: | Re: léttir veggir |
Ef þetta herbergi er til þess að einhver búi í því myndi ég hafa þetta úr timburgrind og tvöfalda klæðningu : spónaplötur að innan og rakaþolið gips á hliðinni sem snýr inní bílskúr og venjulegt gips að innan. Ef þetta er bara geymsla þá bara spónaplötur |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |