bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
My first Photoshop https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4451 |
Page 1 of 3 |
Author: | Raggi M5 [ Mon 09. Feb 2004 13:04 ] |
Post subject: | My first Photoshop |
Jæja þá er ég búinn með mitt fyrsta PS-verk og bíll Stefáns varð fórnarlamb mitt ![]() Breytingar: Aðrar felgur, engir hurðahúnar, filmur og kastarar. ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 09. Feb 2004 13:11 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara ágætlega gert hjá þér, feitir þumblar upp fyrir fyrsta "verk" ![]() |
Author: | Jss [ Mon 09. Feb 2004 13:15 ] |
Post subject: | |
Kemur ekki illa út, afturdekkið er eitthvað skakkt. ![]() ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Mon 09. Feb 2004 13:17 ] |
Post subject: | |
Já felgurnar passa ekki alveg 100% en æfingin skapar meistarann! Þakka hrósið ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 09. Feb 2004 13:44 ] |
Post subject: | |
BLING BLING |
Author: | GHR [ Mon 09. Feb 2004 13:47 ] |
Post subject: | |
hmm, eitthvað hjólaskakkur að aftan ![]() Þetta er bara flott hjá þér strákur ![]() En ég held að stebba bíll þurfi ekki á neinum útlitsbreytingum að halda, bara perfect eins og hann er ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Mon 09. Feb 2004 13:51 ] |
Post subject: | |
Það er alveg rétt hjá þér, ég byrjaði á því að láta í hann filmur, mér fynnst það vannta hjá stráknum ![]() ![]() |
Author: | Aron [ Mon 09. Feb 2004 14:06 ] |
Post subject: | |
GHR wrote: hmm, eitthvað hjólaskakkur að aftan
hvaða rugl þetta er 4wheel steering ![]() |
Author: | fart [ Mon 09. Feb 2004 14:24 ] |
Post subject: | |
er hann ekki bara 4WS ![]() |
Author: | iar [ Mon 09. Feb 2004 14:26 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt. En þú gleymdir samt að setja filmur í hliðargluggana hægra megin. ![]() ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Mon 09. Feb 2004 14:28 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Glæsilegt. En þú gleymdir samt að setja filmur í hliðargluggana hægra megin.
![]() ![]() Hehe væri gaman ef mar gæti það ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Tue 10. Feb 2004 00:20 ] |
Post subject: | |
Tók bílinn hans Stefáns aftur og málaði hann rauðan og setti neon hehehe ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 10. Feb 2004 01:09 ] |
Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Kannski að yfir-photoshoparinn kíkji á það
![]() Heyrði ég einhvern kalla á mig ![]() Þetta er fyrsta CF hoodið mitt og ég er bara nokkuð sáttur ![]() ![]() |
Author: | Benzari [ Tue 10. Feb 2004 01:33 ] |
Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Tók bílinn hans Stefáns aftur og málaði hann rauðan og setti neon hehehe
Væri alveg til í hvíta útgáfu ef einhver nennir ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 10. Feb 2004 09:09 ] |
Post subject: | |
Það er dálítið gaman af þessari leikfimi hjá ykkur... Ef það eru fleiri sem eru sleipir í þessu væri hægt að hafa smá ófromlega samkeppni. Hver gerir hrísaðasta bimmann. Ég er mjög minnugur hrísaða Porsche bílsins sem bjahja gerði! ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |