bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

My first Photoshop
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4451
Page 1 of 3

Author:  Raggi M5 [ Mon 09. Feb 2004 13:04 ]
Post subject:  My first Photoshop

Jæja þá er ég búinn með mitt fyrsta PS-verk og bíll Stefáns varð fórnarlamb mitt :twisted:
Breytingar: Aðrar felgur, engir hurðahúnar, filmur og kastarar.

Image

Author:  bjahja [ Mon 09. Feb 2004 13:11 ]
Post subject: 

Þetta er bara ágætlega gert hjá þér, feitir þumblar upp fyrir fyrsta "verk" ;)

Author:  Jss [ Mon 09. Feb 2004 13:15 ]
Post subject: 

Kemur ekki illa út, afturdekkið er eitthvað skakkt. ;) En góð frumraun. :clap:

Author:  Raggi M5 [ Mon 09. Feb 2004 13:17 ]
Post subject: 

Já felgurnar passa ekki alveg 100% en æfingin skapar meistarann!
Þakka hrósið :D

Author:  gstuning [ Mon 09. Feb 2004 13:44 ]
Post subject: 

BLING BLING

Author:  GHR [ Mon 09. Feb 2004 13:47 ]
Post subject: 

hmm, eitthvað hjólaskakkur að aftan :wink:
Þetta er bara flott hjá þér strákur :clap:

En ég held að stebba bíll þurfi ekki á neinum útlitsbreytingum að halda, bara perfect eins og hann er :P

Author:  Raggi M5 [ Mon 09. Feb 2004 13:51 ]
Post subject: 

Það er alveg rétt hjá þér, ég byrjaði á því að láta í hann filmur, mér fynnst það vannta hjá stráknum :wink: , svo gerði ég ljós á kastarana því að hann er með kastara en það eru sprungnar perur og hann getur ekki skipt um nema að taka stuðarann af ef ég man rétt. En svo langaði manni að gera meira og meira, reyndi að gera Carbon Fibre hood einsog hann ætlar að fá sér, en ég er ekki orðin nógu tæknilegur ENÞÁ í þessu. Kannski að yfir-photoshoparinn kíkji á það :wink:

Author:  Aron [ Mon 09. Feb 2004 14:06 ]
Post subject: 

GHR wrote:
hmm, eitthvað hjólaskakkur að aftan


hvaða rugl þetta er 4wheel steering :)

Author:  fart [ Mon 09. Feb 2004 14:24 ]
Post subject: 

er hann ekki bara 4WS :wink:

Author:  iar [ Mon 09. Feb 2004 14:26 ]
Post subject: 

Glæsilegt. En þú gleymdir samt að setja filmur í hliðargluggana hægra megin. ;-) :twisted:

Author:  Raggi M5 [ Mon 09. Feb 2004 14:28 ]
Post subject: 

iar wrote:
Glæsilegt. En þú gleymdir samt að setja filmur í hliðargluggana hægra megin. ;-) :twisted:


Hehe væri gaman ef mar gæti það :D

Author:  Raggi M5 [ Tue 10. Feb 2004 00:20 ]
Post subject: 

Tók bílinn hans Stefáns aftur og málaði hann rauðan og setti neon hehehe

Image

Author:  bjahja [ Tue 10. Feb 2004 01:09 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Kannski að yfir-photoshoparinn kíkji á það :wink:


Heyrði ég einhvern kalla á mig :wink:
Þetta er fyrsta CF hoodið mitt og ég er bara nokkuð sáttur ;)
Image

Author:  Benzari [ Tue 10. Feb 2004 01:33 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Tók bílinn hans Stefáns aftur og málaði hann rauðan og setti neon hehehe


Væri alveg til í hvíta útgáfu ef einhver nennir Image

Author:  bebecar [ Tue 10. Feb 2004 09:09 ]
Post subject: 

Það er dálítið gaman af þessari leikfimi hjá ykkur... Ef það eru fleiri sem eru sleipir í þessu væri hægt að hafa smá ófromlega samkeppni. Hver gerir hrísaðasta bimmann. Ég er mjög minnugur hrísaða Porsche bílsins sem bjahja gerði! :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/