bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vandræði með Windows 7
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44502
Page 1 of 4

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2010 08:28 ]
Post subject:  Vandræði með Windows 7

Þannig er málið að vélin hjá konunni tók allt í einu upp á því að "glata" öllum gögnunum hjá sér.

Þegar maður startar henni er eins og hún nái ekki að logga sig almennilega inn á prófile-inn hjá henni. Þegar vélin er að logga sig inn kemur "Preparing Desktop" skilaboð.

Og þegar hún er búin að starta sér þá vantar öll gögnin hennar, en forritin eru öll á staðnum.

Er þetta eitthvað þekkt vandamál? Harði diskurinn sýnir að allt draslið er þarna .. Mega spooky.

Author:  gstuning [ Fri 30. Apr 2010 08:42 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

Logga inn sem admin?
eða starta í safe mode.

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2010 08:59 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

Og breyta einhverju eða bara til að sjá hvort dótið er þar?

Author:  gstuning [ Fri 30. Apr 2010 09:29 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

Reyna ná dótinu af fyrst til að það sé öruggt :)

svo athuga hvað gæti verið að.

Author:  Einarsss [ Fri 30. Apr 2010 09:32 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

hefur ekki bara fokkast eitthvað upp prófílinn? logga inn sem admin og búa til nýjan user account og færa gögnin af gamla prófílnum.. venjulega c:\users\%username%

Author:  gulli [ Fri 30. Apr 2010 09:50 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

Lenti í svipuðu með fartölvunna hjá mér eftir að ég setti win7 í hana... þetta forrit virðist vera eitthvað fucked :-k

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2010 09:56 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

Fann þetta á google.

It's Easiest to solve that you think !!!.

Yo only have to do these steps:
1- Logon with local admin profile. (or other account different that you want to use, but with admin privileges).
2- Open regedit and go to HKLM\SOFTWARE\Microsoft\Windows NT\CurrentVersion\ProfileList. Here you can see all SIDs of loaded profiles and probably you'll have some of them repeated but with .bak extensions.
3- So if you want to recover your profile, desktop icons, ect... you only have to delete the profile with no .bak extension and rename the other, deleting only the .bak extension of it:
Ex: In Regedit (HKLM\SOFTWARE\Microsoft\Windows NT\CurrentVersion\ProfileList) I have:

SID-1292428093-343818398-2115-158554 (1º Delete this Key)
SID-1292428093-343818398-2115-158554.bak (2º Rename This Key to SID-1292428093-343818398-2115-158554).

4- Restart your computer or Logoff and Logon with the profile that you want to restore and that's all, your profile will be restored Perfectly.

<-

Málið er bara að ef ég fer í REGEDIT þá sé ég ekkert HKLM, en ég get farið í HKEY_LOCAL_MACHINE-Software-Microsoft-WINDOWS NT-Current version-Profilelist..

En þar sé ég bara 5 file, og enginn þeirra endar á .bak sem ég sé. Get ekki farið í properties eða neitt.

Fælarnir eru:

(Default)
Default
Profiles Directory
Program Data
Public

Any ideaS?

Author:  Einarsss [ Fri 30. Apr 2010 10:00 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

ættir að vera að leita að folder þarna ekki lyklum undir profile list


ættir að sjá þarna einhvern folder með endingunni .bak

Author:  Jón Ragnar [ Fri 30. Apr 2010 11:22 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

Póstur frá BjarkaH um hvað ubuntu er frábært er bannaður hérna :lol:

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2010 11:35 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

Image

Þetta er það sem ég fæ inn í slóðinni hjá mér.

Author:  Einarsss [ Fri 30. Apr 2010 11:36 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

opnaðu profile list með því að smella á þríhyrninginn/örina

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2010 11:53 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

Image

Núna fann ég þetta..

En hvað á ég að gera ss eftir þessum leiðbeiningum. Bara svo ég geri ekki einhverja feita vitleysu :argh:

Author:  Höfuðpaurinn [ Fri 30. Apr 2010 12:12 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

gunnar wrote:
Image

Núna fann ég þetta..

En hvað á ég að gera ss eftir þessum leiðbeiningum. Bara svo ég geri ekki einhverja feita vitleysu :argh:


þú átt að eyða þessum sem endar á -1000 og endurskýra þann sem endar á -1000.bak (semsagt fjarlægja ".bak") og svo restarta vélinni.

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2010 12:29 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

Hmm þetta virkaði ekki :x

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2010 12:34 ]
Post subject:  Re: Vandræði með Windows 7

Hm þetta er mega furðulegt.

Ég var ss loggaður inn sem Admin þegar ég henti út þessu .bak dóti. Prufaði að reboota og signa mig inn sem userinn á tölvunni. Virkaði ekki.

Svo signaði ég mig inn sem admin aftur og þá loadaði hún sér geðveikt hratt og kom ekki með þetta Temp profile kjaftæði... Þannig þetta virkaði á Admin... En bara ekki á userinn.

En þessir fælar eru til staðar ef ég fer í sömu skrá í regedit á user profilenum...

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/