bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
að missa atvinnuleysisbætur? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44497 |
Page 1 of 2 |
Author: | oddur11 [ Thu 29. Apr 2010 23:10 ] |
Post subject: | að missa atvinnuleysisbætur? |
eins og flestir sem eru á atvinnuleysisbótum vita þá er okkur boðað á námskeið, kyningarfundi og mart annað. ég var boðaður á kyningarfund núna 28.síðastliðinn, en komst ekki vegna þess að 5mánaða strákurinn minn var veikur heima og konan í vinnunni, reyndi að hringja en var aldrei svarað, núna í dag þegar ég ætlaði bara vera viss um að ég væri enþá á bótum þá kemst ég að þvi að það er búið að taka mig útaf atvinnuleysisskrá (kl.15:30 það lokar hjá vinnumálastofnun kl.15) vegna þess að ég misti af fundinum. ég er að fara að leiga í næsta mánuði og búin að skrifa undir leigusamning Hefur einhver lent í þessu að missa úr fundi? og var hægt að redda þessu fyrir mánaðarmót svo ég fái nú einhvern pening? kv. einn í feitu stressi |
Author: | srr [ Thu 29. Apr 2010 23:13 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
Ég hef reynslu af svona. Það var skrifað rökstutt bréf til Vinnumálastofnunar með læknisvottorði barnsins.....og það var leiðrétt. Note, þetta var 2006. Það er búið að herða reglurnar eitthvað síðustu ár. |
Author: | ingo_GT [ Thu 29. Apr 2010 23:15 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
Lenti í þessu í fyrra sumar.... Laug að þeim hjá vinnumálastofnum að kærasta mín væri ólett og þurti að keyra hana upp á spítala ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 29. Apr 2010 23:26 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
ingo_GT wrote: Lenti í þessu í fyrra sumar.... Laug að þeim hjá vinnumálastofnum að kærasta mín væri ólett og þurti að keyra hana upp á spítala ![]() ![]() Myndi ekki viðurkenna svona á opinberum vettvangi ef ég væri þú... ![]() |
Author: | ingo_GT [ Thu 29. Apr 2010 23:29 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
gunnar wrote: ingo_GT wrote: Lenti í þessu í fyrra sumar.... Laug að þeim hjá vinnumálastofnum að kærasta mín væri ólett og þurti að keyra hana upp á spítala ![]() ![]() Myndi ekki viðurkenna svona á opinberum vettvangi ef ég væri þú... ![]() haha mér er svo sem sama ![]() Hef líka efti þetta mætt á alla fundi og námskeið sem vinnumálastofnum hefur boðað mig á ![]() ![]() |
Author: | gulli [ Thu 29. Apr 2010 23:31 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
Þegar að ég var boðaður á þennan fund þá var það gert með mjög löngum fyrirvara og tekið framm með stórum stöfum ef að ég kæmist ekki vegna forfalla að láta vita fyrir eitthvern ákveðinn tíma. En eins og skúli segir, bara að hafa samband við lækni og fá vottorð og vona að það blessist svoleiðis. |
Author: | krullih [ Thu 29. Apr 2010 23:38 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
Vill alls ekki koma í gegn eins og douché, en ég er námsmaður og hef verið að leita að vinnu fyrir sumarið og það hefur ekki beint gengið vel. Hinsvegar er mikið af vinnu að fá, fyrirtækja vilja bara ráða í 100% vinnu og það virðist sem að sum stöðugildi séu bara auglýst endalaust - nennir fólk bara ekki að koma sér á fætur og taka þátt í samfélaginu ? ![]() |
Author: | oddur11 [ Thu 29. Apr 2010 23:46 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
krullih wrote: Vill alls ekki koma í gegn eins og douché, en ég er námsmaður og hef verið að leita að vinnu fyrir sumarið og það hefur ekki beint gengið vel. Hinsvegar er mikið af vinnu að fá, fyrirtækja vilja bara ráða í 100% vinnu og það virðist sem að sum stöðugildi séu bara auglýst endalaust - nennir fólk bara ekki að koma sér á fætur og taka þátt í samfélaginu ? ![]() ég verð búin með minn atvinnuleysisbótarétt í águst, ætlaði bara að nýta mer það til að þurfa ekki að ráða dagmömmu á einhver 60-90þ á mánuði, í staðinn er konan að vinna og ég heima með strákinum. þetta er ekki vegna þess að ég nenni ekki að vinna, ég var smiður í 4ár og misti vinnuna útaf samdrætti hjá fyrirtækinu |
Author: | HPH [ Fri 30. Apr 2010 02:26 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
krullih wrote: Vill alls ekki koma í gegn eins og douché, en ég er námsmaður og hef verið að leita að vinnu fyrir sumarið og það hefur ekki beint gengið vel. Hinsvegar er mikið af vinnu að fá, fyrirtækja vilja bara ráða í 100% vinnu og það virðist sem að sum stöðugildi séu bara auglýst endalaust - nennir fólk bara ekki að koma sér á fætur og taka þátt í samfélaginu ? ![]() Málið er að sum fyrirtæki í dag eru að ráða á hættulega lágum launum. Heyrði að því það sé verið að ráða á lægri launum en VS borgar og þeir borgi mismunin og það meira segja í vakta vinnu. Maður á Ekki að láta bjóða sér hvað sem er. Stéttarfélöginn þurfa bara fara og gjörasvovel og taka sig á í þessu og passa upp á að það sé ekki verið að ráða fólk á svona lágum launum, þau eru að vinna fyrir fólkið. |
Author: | Jónas [ Fri 30. Apr 2010 08:22 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
HPH wrote: krullih wrote: Vill alls ekki koma í gegn eins og douché, en ég er námsmaður og hef verið að leita að vinnu fyrir sumarið og það hefur ekki beint gengið vel. Hinsvegar er mikið af vinnu að fá, fyrirtækja vilja bara ráða í 100% vinnu og það virðist sem að sum stöðugildi séu bara auglýst endalaust - nennir fólk bara ekki að koma sér á fætur og taka þátt í samfélaginu ? ![]() Málið er að sum fyrirtæki í dag eru að ráða á hættulega lágum launum. Heyrði að því það sé verið að ráða á lægri launum en VS borgar og þeir borgi mismunin og það meira segja í vakta vinnu. Maður á Ekki að láta bjóða sér hvað sem er. Stéttarfélöginn þurfa bara fara og gjörasvovel og taka sig á í þessu og passa upp á að það sé ekki verið að ráða fólk á svona lágum launum, þau eru að vinna fyrir fólkið. Þetta er ekki beint flókin hagfræði... Mikið atvinnuleysi = Laun lækka Lítið atvinnuleysi = laun hækka |
Author: | gulli [ Fri 30. Apr 2010 10:12 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
Ég er búinn að vera atvinnulaus síðan Des 2008, Var allt seinasta ár á bótum nema í eitthvern 2 og hálfan mánuð yfir sumartíman, mér bauðst vinna sem hefði varið í lengri tíma eða frá maí til sept ca, og launin voru sko eitthver 130-140kall... og þá átti eftir að draga skattinn,stéttarfélagsgjöld,og annað sem er þarna sem ég man ekki alveg nákvæmlega hvað er, þá erum við að tala um að útborguð laun hefðu verið 90-100.000kr ![]() ![]() ![]() ![]() Edit: Það sem ég er að sína með þessum pósti er að ég hefði getað verið að vinna ef ég hefði sætt mig við MINNA EN LÁGMARKSLAUN,,,, í greiðslur á mánuði. |
Author: | oddur11 [ Fri 30. Apr 2010 10:57 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
jæja þetta er reddað hjá mer ![]() fór og talaði við ráðgjafa og hún komst aðþvi að þessi kyningarfundur væri í gangi agurat á meðan ég sat að tala við ráðgjafan, hún sagði mer bara að bruna uppí breiðholt á fundinn, ég gerði það og núna fæ ég bæturnar mínar um mánaðarmót ![]() |
Author: | Hannsi [ Fri 30. Apr 2010 11:05 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
gulli wrote: Ég er búinn að vera atvinnulaus síðan Des 2008, Var allt seinasta ár á bótum nema í eitthvern 2 og hálfan mánuð yfir sumartíman, mér bauðst vinna sem hefði varið í lengri tíma eða frá maí til sept ca, og launin voru sko eitthver 130-140kall... og þá átti eftir að draga skattinn,stéttarfélagsgjöld,og annað sem er þarna sem ég man ekki alveg nákvæmlega hvað er, þá erum við að tala um að útborguð laun hefðu verið 90-100.000kr ![]() ![]() ![]() ![]() Edit: Það sem ég er að sína með þessum pósti er að ég hefði getað verið að vinna ef ég hefði sætt mig við MINNA EN LÁGMARKSLAUN,,,, í greiðslur á mánuði. Haha ég er í fiskvinnslu og ef ég er bara með dagvinnu (8tímar á dag) og er ég að fá 151-190þús á mánuði fyrir skatt. Er sammt alltaf núna að fá 220-240þús á mánuði í vasan, sem fer nánast allur í að borga lán ![]() |
Author: | ///M [ Fri 30. Apr 2010 11:15 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 30. Apr 2010 11:20 ] |
Post subject: | Re: að missa atvinnuleysisbætur? |
krullih wrote: Vill alls ekki koma í gegn eins og douché, en ég er námsmaður og hef verið að leita að vinnu fyrir sumarið og það hefur ekki beint gengið vel. Hinsvegar er mikið af vinnu að fá, fyrirtækja vilja bara ráða í 100% vinnu og það virðist sem að sum stöðugildi séu bara auglýst endalaust - nennir fólk bara ekki að koma sér á fætur og taka þátt í samfélaginu ? ![]() Ekkert mál að fá vinnu hérna á þessu landi, fólk er bara of fokking latt til að vinna |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |