bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

LUK kúplingar - Hverjir eru með?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44478
Page 1 of 1

Author:  bErio [ Thu 29. Apr 2010 10:38 ]
Post subject:  LUK kúplingar - Hverjir eru með?

Ég er með kúplingssett hérna úr BMW sem ég er ekki 100% í hvað passar
Þetta er LUK sett og stendur á kassanum 623 0273 06 BMW, ásamt því að tölurnar 06 206 eru lárétt.

Hverjir eru með umboðið fyrir þetta?
Ég reyndi að googla vörunúmerið en fékk ekkert út. Er einhver hérna sem kann betur inná etta en ég?


Sævar P.

Author:  Freyr Gauti [ Thu 29. Apr 2010 10:53 ]
Post subject:  Re: LUK kúplingar - Hverjir eru með?

Googlaði númerið, fór inn á þessa síðu hérna:
http://www.oscaro.com/fiche.asp?ID_ARTI ... =NOIDTYPES

Tók bmw partanúmerið og fletti því upp á realoem.com, fékk þetta hérna:
http://www.realoem.com/bmw/partxref.do? ... showeur=on

Author:  JOGA [ Thu 29. Apr 2010 10:58 ]
Post subject:  Re: LUK kúplingar - Hverjir eru með?

Skv. þessu er þetta kúpling fyrir M20B20 (228mm)

:thup:


Edit: way to slow :aww:

Author:  bErio [ Thu 29. Apr 2010 11:26 ]
Post subject:  Re: LUK kúplingar - Hverjir eru með?

Naunau!!

Takk fyrir þetta
Vantar einhverjum? :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/