bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44471 |
Page 1 of 2 |
Author: | krullih [ Wed 28. Apr 2010 21:52 ] |
Post subject: | iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
Sælir kraftsmenn, Mamma gamla er að skoða það að versla sér svona iRobot, ég er mjög skeptískur á að þetta séu 'góð kaup' Þekkið þið einhvern sem á svona græju, eða eigið þig sjálfir? Langar að heyra smá first hand experience! MBK Jonni |
Author: | IngóJP [ Wed 28. Apr 2010 21:54 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
Þetta er snilld samkvæmt kallinum á vörutorgi |
Author: | Joibs [ Wed 28. Apr 2010 21:57 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
![]() ![]() |
Author: | oddur11 [ Wed 28. Apr 2010 21:59 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
hef heyrt að hundar hafa voða gaman af þessu.. eða hata þetta |
Author: | Steini B [ Wed 28. Apr 2010 22:01 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
Eflaust mikið skemtanagildi ef það er köttur á heimilinu... ![]() |
Author: | krullih [ Wed 28. Apr 2010 22:02 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
Enginn með 'haldbæra' reynslu af þessum tækjum? |
Author: | KFC [ Wed 28. Apr 2010 22:03 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
Hef átt svona, virkar vel í litlum íbúðum en er ekki góð í stórum húsnæði. Mín gaf upp öndina eftir 3 ár. |
Author: | krullih [ Wed 28. Apr 2010 22:04 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
KFC: Fannst þér það vera þess virði ? Gamla er 80% fucked eftir bílslýs og getur því tæplega gert þetta sjálf lengur. |
Author: | Steini B [ Wed 28. Apr 2010 22:07 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
Þá er þetta alveg örgugglega gott fyrir hana... Hvað kosta svona kvikindi annars? |
Author: | krullih [ Wed 28. Apr 2010 22:09 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
70-80k Hvorki meira né minna. |
Author: | demi [ Wed 28. Apr 2010 22:15 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
Tengdaforeldrar mínir eru með svona heima hjá sér, hundahárin voru allavega úr sögunni og þegar ég færði sófann í stofunni um daginn þá var ekki vottur af ryki undir honum ![]() |
Author: | Ampi [ Wed 28. Apr 2010 22:16 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
krullih wrote: 70-80k Hvorki meira né minna. Ekki þess virði PUNKTUR |
Author: | Viggóhelgi [ Wed 28. Apr 2010 22:17 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
ég hef töluverða reynslu af þessu. 2 venjulegar og 1 skúríngar vél á því heimili. þetta er hrein og bein snilld - hundahárin - rykið og svo núna skúrar þetta líka Iscuba eða hvað sem að þetta heitir og svo Irobot, ég hef ekki neina reynslu af eftirhermunum. |
Author: | krullih [ Wed 28. Apr 2010 22:19 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
Þetta er líka ekki vegna leti, heldur vegna þess að gamla á mjög erfitt með að ryksuga - en finnst verðið biiilað! |
Author: | Steini B [ Wed 28. Apr 2010 22:27 ] |
Post subject: | Re: iRobot Roomba ryksugur, einhver með reynslu / sögur? |
krullih wrote: 70-80k Hvorki meira né minna. Það eru um 10 kassar af bjór fyrir eina ryksugu ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |