bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Næturbras
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44464
Page 1 of 1

Author:  Stebbtronic [ Wed 28. Apr 2010 14:11 ]
Post subject:  Næturbras

Image
Image

Voða rólegt á næturvaktinni, hvað gera menn þá... jú lóða saman eitt Megasquirt2 v3.57.
Tók fimm sveittar klukkustundir að henda saman einu kitti.

Var ekki einhver sem átti Jimstim stimulator fyrir megasquirt hérna heima?

Author:  Einarsss [ Wed 28. Apr 2010 14:20 ]
Post subject:  Re: Næturbras

:thup:

Veit ekki til þess að neinn á kraftinum sé að nota megasquirt tölvu en það var einhver dúddi á l2c með svona tölvu í túrbó volvoinum sínum.. spurning hvort hann eigi?

Annars ef þig vantar info um MS þá eru þokkalegar margir notendur á e30tech sem eru með svona og þeir notast við þennan hluta af foruminu til að ræða standalone

http://e30tech.com/forum/forumdisplay.php?f=36

Author:  Stebbtronic [ Wed 28. Apr 2010 14:32 ]
Post subject:  Re: Næturbras

Einarsss wrote:
:thup:

Veit ekki til þess að neinn á kraftinum sé að nota megasquirt tölvu en það var einhver dúddi á l2c með svona tölvu í túrbó volvoinum sínum.. spurning hvort hann eigi?

Annars ef þig vantar info um MS þá eru þokkalegar margir notendur á e30tech sem eru með svona og þeir notast við þennan hluta af foruminu til að ræða standalone

http://e30tech.com/forum/forumdisplay.php?f=36


E34 525turbo bíllinn sem var seldur hér um daginn var með megasquirti minnir mig, en þar sem að ég er í m30 pælingum með þetta þá styðst ég aðallega við þennan þráð uppá skynjara og kveikju ofl: http://www.mye28.com/viewtopic.php?t=57571

Author:  Svezel [ Wed 28. Apr 2010 14:38 ]
Post subject:  Re: Næturbras

Það er nú slatti eftir að lóða miðað við myndirnar sem þú sýnir, t.d. alla transistorana fyrir utan relay borð o.s.frv. :)

Ég spurði fyrir um svona á l2c og Baldur sem er held ég einn mesti MS gúrúinn á landinu sagðist bara hafa hent upp stim á veroboard og það var planið að gera það hjá mér.

Svo seldi ég bílinn (reyndar án tölvunnar) svo ég hef ekkert pælt í þessu meira.

Author:  Stebbtronic [ Wed 28. Apr 2010 14:43 ]
Post subject:  Re: Næturbras

Svezel wrote:
Það er nú slatti eftir að lóða miðað við myndirnar sem þú sýnir, t.d. alla transistorana fyrir utan relay borð o.s.frv. :)

Ég spurði fyrir um svona á l2c og Baldur sem er held ég einn mesti MS gúrúinn á landinu sagðist bara hafa hent upp stim á veroboard og það var planið að gera það hjá mér.


Ekki slatti, 20-30mín af lóðeríi... en ég frestaði Transistorunum því að járn-renningurinn sem fer undir þá þarf að sníða aðeins til. Svo er jú DB9 tengið líka og þrjár ljósdíóður thats it... Öll leiðindin eru búin ;)

Author:  Svezel [ Wed 28. Apr 2010 14:48 ]
Post subject:  Re: Næturbras

Reyndar er minnsta málið að lóða, það fór mestur tími hjá mér að pæla í útfærslum t.d. varðandi ICV og kveikju.

Þetta er kannski eitthvað einfaldara fyrir m30 en ég eyddi eflaust 5tímum bara í að lesa bara og velja hvaða leiðir ég átti að fara fyrir m50 :lol:

En þetta er flott hjá þér, verður spennandi að sjá hvernig þetta virkar hjá þér :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/