bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Þetta skeði núna fyrir helgi. ölvunarakstur í Hvalfjarðargöngunum þetta hefði getað endað mjög ýlla.
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/0 ... aldskylid/
Video: http://www.spolur.is/index.php/frettir/ ... umarbyrjun
Hvað er að fólki. Er þetta einhver heilaskaði eða bara andleg fötlun? þessi ölvunarakstur.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
:shock: það á að taka miklu harðar á svona löguðu finnst mér.. þetta er bara morðvopn sem maðurinn er með í höndunum við svona aðstæður!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ég held að það myndi virka vel ef bíll yrði gerður upptækur.

Hefur því ekki eitthvað verið beitt hér á landi ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ætlaði einmitt að fara að pósta þessu, þetta er alveg magnað, engin smá ferð á þessum fávita.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Apr 2010 16:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Merkilegt hvað er að fólki sem gerir svona lagað, best væri ef það væru sett lög um að bíll yrði gerður upptækur og viðkomandi fengi bara aldrei ökuréttindi aftur.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group