bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lög á heilanum?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44415
Page 1 of 3

Author:  Jón Ragnar [ Mon 26. Apr 2010 12:42 ]
Post subject:  Lög á heilanum?

Hvaða lög eruð þið með föst í hausnum??


Ég er með þetta pikkfast eftir að ég horfði á myndina um daginn

Author:  Daníel [ Mon 26. Apr 2010 12:59 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

Eitt sem ég syng fyrir guttann minn:

"Stóra brúin fer upp og niður, upp og niður..." :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Mon 26. Apr 2010 13:01 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

Daníel wrote:
Eitt sem ég syng fyrir guttann minn:

"Stóra brúin fer upp og niður, upp og niður..." :lol:


:lol: :lol: snilld

Author:  Hreiðar [ Mon 26. Apr 2010 13:42 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

Theme lagið yfir "The Blonde and the Beautiful" Alveg SKELFILEGT ! :argh:

Author:  Einarsss [ Mon 26. Apr 2010 13:43 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

baywatch lagið .. eftir því er blastað í crossfit salnum :x

Author:  Saxi [ Mon 26. Apr 2010 13:56 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

Eftir Inglorious basterds er ég með Cat people með Bowie alveg pikkfast.


Author:  Hannsi [ Mon 26. Apr 2010 14:06 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

Góðan dag
góðan dag
glens og grín það er mitt fag
hopp og hí trallalí uppá nefið nú ég sný
ef þú afi gamli kannski finndir einar tíu teiknimyndir
viltu setja viltu setja viltu setja þær tækið í.

Author:  Hreiðar [ Mon 26. Apr 2010 14:26 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

Hannsi wrote:
Góðan dag
góðan dag
glens og grín það er mitt fag
hopp og hí trallalí uppá nefið nú ég sný
ef þú afi gamli kannski finndir einar tíu teiknimyndir
viltu setja viltu setja viltu setja þær tækið í.


Maður vaknaði oft á Laugardagsmorgna við þetta lag :D

Author:  Vlad [ Mon 26. Apr 2010 14:52 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

Hannsi wrote:
Góðan dag
góðan dag
glens og grín það er mitt fag
hopp og hí trallalí uppá nefið nú ég sný
ef þú afi gamli kannski finndir einar tíu teiknimyndir
viltu setja viltu setja viltu setja þær tækið í.


Aaaaandskotinn maður, þetta var nýfarið úr hausnum á mér :lol:

Author:  Hannsi [ Mon 26. Apr 2010 15:03 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

Þetta lag hef ég verið með á heilanum í líklega 2 ár. er alltaf að raula þetta án þess að taka einu sinni eftir því að það sé þetta lag :lol:

Author:  UnnarÓ [ Mon 26. Apr 2010 15:19 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?



Búið ykkur undir að vera flautandi í allan dag

Author:  SteiniDJ [ Mon 26. Apr 2010 15:59 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

Og ég er búinn að vera "flauta" þetta síðustu daga.

Author:  Viggóhelgi [ Mon 26. Apr 2010 17:28 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

góðan dag með Afa á stöð 2 er eitthvað sem ég hef verið með á hausnum í MÖRG ár, oft þegar að ég ákveð að byrja að syngja eitthvað rugl, í einhverju gríni þá er þetta það eina sem kemur to mind.

Author:  urban [ Mon 26. Apr 2010 17:36 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?

UnnarÓ wrote:
http://www.youtube.com/watch?v=CB8F8g1-4Uw

Búið ykkur undir að vera flautandi í allan dag



frá og með núna, þá hata ég þig ! :lol:

Author:  Brauður [ Mon 26. Apr 2010 17:50 ]
Post subject:  Re: Lög á heilanum?


:argh:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/