bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44409
Page 1 of 3

Author:  Zed III [ Mon 26. Apr 2010 08:40 ]
Post subject:  Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

Svakalegt alveg.

Author:  íbbi_ [ Mon 26. Apr 2010 09:32 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

þetta er alveg svakalegt.. það eru þarna 4 manneskjur sem eru búnir að missa dætur sínar, og ein þungt haldin

hræðilegt maður :cry:

Author:  gulli [ Mon 26. Apr 2010 10:20 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

Mér skilst að Lögreglan sé ekki ennþá búinn að gefa það út hver tildrög slysins eru svo að ég efast að eitthver annar geti svarað því þá.

Author:  dofri1 [ Mon 26. Apr 2010 10:24 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

sorglegt að skoða facebook síðurnar hjá þessum stelpum sem eru látnar, þær voru allar fæddar 1992.

þetta er svo mikil synd, þær rétt á 18. ári. :(

Author:  Kristjan [ Mon 26. Apr 2010 10:37 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

Þetta er nákvæmlega það sem allir foreldrar óttast, minn er nú bara 2 ára en ég er strax byrjaður að óttast það þegar hann fer að keyra.

Author:  Jón Ragnar [ Mon 26. Apr 2010 10:44 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

Kristjan wrote:
Þetta er nákvæmlega það sem allir foreldrar óttast, minn er nú bara 2 ára en ég er strax byrjaður að óttast það þegar hann fer að keyra.



Orðinn eins og Brian í Family guy? :lol:

Author:  dofri1 [ Mon 26. Apr 2010 10:53 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

John Rogers wrote:
Kristjan wrote:
Þetta er nákvæmlega það sem allir foreldrar óttast, minn er nú bara 2 ára en ég er strax byrjaður að óttast það þegar hann fer að keyra.



Orðinn eins og Brian í Family guy? :lol:


"OH GOD NO OH MY GOD OH GOD NONONO!"

Author:  fart [ Mon 26. Apr 2010 10:55 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

dofri1 wrote:
John Rogers wrote:
Kristjan wrote:
Þetta er nákvæmlega það sem allir foreldrar óttast, minn er nú bara 2 ára en ég er strax byrjaður að óttast það þegar hann fer að keyra.



Orðinn eins og Brian í Family guy? :lol:


"OH GOD NO OH MY GOD OH GOD NONONO!"


Rangur þráður til að vera með brandara,

Author:  bErio [ Mon 26. Apr 2010 11:04 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

Vinkona mín sem er úr Kef einmitt hringdi í mig útaf þessu

Það sem ég hef heyrt var að driverinn hafði verið í annarlegu ástandi og stelpurnar hefðu ekki verið í bílnum eftir áreksturinn og það hefði þurft að leita að þeim á slysstað :/

Ég samhryggist aðstandendum :/

Author:  Hannsi [ Mon 26. Apr 2010 11:05 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

dofri1 wrote:
sorglegt að skoða facebook síðurnar hjá þessum stelpum sem eru látnar, þær voru allar fæddar 1992.

þetta er svo mikil synd, þær rétt á 18. ári. :(


Mjög svo sorglegt.

Ein af þeim var fædd 1991 og var með systir minni í bekk. Bara sorglegt stelpan sem er en á lífi er búin að missa 2 bestu vinkonur sínar, get rétt ímyndað mér hversu mikið survival guild hún verður með eftir þetta :cry:

En jú það var víst búið að vera skemmta sér um nóttina og stelurnar 3 skutust út úr bílnum.

Author:  ///MR HUNG [ Mon 26. Apr 2010 11:06 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

Þetta kennir fólki að nota beltin enn og aftur!

Author:  Hannsi [ Mon 26. Apr 2010 11:10 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

///MR HUNG wrote:
Þetta kennir fólki að nota beltin enn og aftur!


Svo satt. Hafði farið mun betur ef beltinn hefðu verið spennt.


Hvílið í friði Unnur og Lena.

:(

Author:  Zed III [ Mon 26. Apr 2010 11:11 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

///MR HUNG wrote:
Þetta kennir fólki að nota beltin enn og aftur!


Dýr lexía það.

Samhryggist þeim sem þekktu þessar stúlkur.

Author:  JohnnyBanana [ Mon 26. Apr 2010 11:22 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

ég þekkti strákinn sem var að keyra, var með honum í skóla í gamladaga.. rosalega sorglegt

Author:  kelirina [ Mon 26. Apr 2010 11:41 ]
Post subject:  Re: Þekkja menn eitthvað tildrög bílslysins í Reykjanesbæ

Veit að RNU var á staðnum fyrir um klukkustund að skoða vettfanginn og að ræða við lögreglumenn. Best væri að birta ekki nöfn hinna látnu fyrr en það hefur verið gefið upp opinberlega (hint. Hannsi).

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/