bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mercedes Benz c230 sport v6
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44393
Page 1 of 2

Author:  Viggóhelgi [ Sun 25. Apr 2010 12:29 ]
Post subject:  Mercedes Benz c230 sport v6

Jæja, aldrei gert þráð um þýska dótið mitt hérna, enn þar sem að margir eru að henda þessu inn, þá ætla ég að græja það! :)
flutti þennan inn 2007. Mercedes benz C230 þetta er ekki 4cyl. Kompressor eins og flestir þessa bíla heldur v6 útgáfan (ekki kompressor)

framleiðsuár 2005, skráður á götuna 2007

bíllinn er ekinn 42 þús í dag.

bíllinn er með eftirfarandi aukabúnaði
AMG útlit
Sport mbenz felgur
Svart leður
Sportstólar með stillanlegu mjóbak
Rafmagn í sætum
hiti í rúðupissi
hiti í speglum
Rafmagns Gardínu
Dimmi í öllum stýrispeglum.
Dökkar filmur
Tvískiptri miðstöð
(Sport bremsur) - Stórar dælur og boraðir diskar (bremsar mjög vel)
Glertopplúga
Sími
Stífari fjöðrun
Þjóvarvarnarkerfi - Dráttarvarnarkerfi
MAN ekki meira í bili - Betri myndir seinna

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image



ég er virkilega ánægður með bílinn, eina sem að mætti bæta er euro mælaborð, xenon



svo var pantað í gær 24.apríl 2010

Image
Image

og

Image

svo er það líklega

tvöfallt pústkerfi á leiðinni undir og svo CF lip að framan

pústið verður í líkingu við þetta - í raun keim líkt.

Image

lippið

Image

Author:  HAMAR [ Sun 25. Apr 2010 16:22 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

helv... flottur 8) 8) :thup:

Author:  Alpina [ Sun 25. Apr 2010 16:27 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

Virkilega clean 8)

er ekki SVADALEG orka i bilnum :| :| :|

Author:  SteiniDJ [ Sun 25. Apr 2010 16:39 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

Mjög fallegur og þéttur bíll! Hlakka til að sjá hann eftir breytingar.

Þú hefðir samt ekki getað valið verra númer. :lol:

Author:  Aron M5 [ Sun 25. Apr 2010 17:10 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

SteiniDJ wrote:
Mjög fallegur og þéttur bíll! Hlakka til að sjá hann eftir breytingar.

Þú hefðir samt ekki getað valið verra númer. :lol:


Hefuru séð kellinguna hans??

Author:  Viggóhelgi [ Sun 25. Apr 2010 17:13 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

sveinbjörn, Nei, það er einmitt málið þetta er svo hrikalega máttlaust finnst mér miðað við 2,5 litra v6 203 hp. reyndar er ég búin að taka hvarfan og hann breytist BARA mikið við það, ég held samt að map frá Hr.X væri alveg að fara að gera helling fyrir bílinn.

Steini, Númerið er gjöf til konunar og þar sem að hún ekur bílnum mest og gegnir stöðinni beibið mitt. Þá er þetta flott! :)


enn þetta er ekki sérlega gaman fyrir mig að hafa þegar að ég er að keyra. :)

Author:  Kwóti [ Sun 25. Apr 2010 18:41 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

mjög fallegur bíll og smekklegar breytingar en í guðanna bænum skiptu um númeraplöturamma :S

Author:  gardara [ Sun 25. Apr 2010 18:47 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

God damn it, ég elti þennan bíl einusinni til að sjá beibið.... En svo var bara fullvaxinn karlmaður undir stýri :evil:

Author:  Viggóhelgi [ Sun 25. Apr 2010 19:03 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

Kwóti wrote:
mjög fallegur bíll og smekklegar breytingar en í guðanna bænum skiptu um númeraplöturamma :S


pikky pikky pikky nenni ekki einusinni að spá í þessum toyota ramma.

Author:  SteiniDJ [ Sun 25. Apr 2010 19:10 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

Viggóhelgi wrote:
sveinbjörn, Nei, það er einmitt málið þetta er svo hrikalega máttlaust finnst mér miðað við 2,5 litra v6 203 hp. reyndar er ég búin að taka hvarfan og hann breytist BARA mikið við það, ég held samt að map frá Hr.X væri alveg að fara að gera helling fyrir bílinn.

Steini, Númerið er gjöf til konunar og þar sem að hún ekur bílnum mest og gegnir stöðinni beibið mitt. Þá er þetta flott! :)


enn þetta er ekki sérlega gaman fyrir mig að hafa þegar að ég er að keyra. :)


"Beib" skortir allan klassa! Setja "Daman" í staðin. 8) Svo ef einhver setur út á þetta þegar þú ert að aka, þá segirðu bara að þetta sé DaMan, high-performance breytingafyrirtæki fyrir Benz í Dubai. :thup:

Author:  Viggóhelgi [ Sun 25. Apr 2010 19:20 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

hahah,, RIGHT ON! :D

Author:  Viggóhelgi [ Sun 25. Apr 2010 20:57 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

hvað finnst fólki með þetta tvennt

semsagt annarsvegar Rear diffuser

Image
Image
Image

og svo
Nýtt grill og merki í stað stjörnu á hoodi.

Image
Image
með þessum grillum kemur auðvitað merki sem lyggur á hoodinu enn ekki standandi stjarnan.

Author:  SteiniDJ [ Sun 25. Apr 2010 21:26 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

Stjarnan í grillið gefur alltaf annað útlit á bílinn, ég myndi klárlega bruðla svona! Sama segi ég með rear-diffuser, fyrst þú ert að fara í þennan pústpakka.

Author:  íbbi_ [ Sun 25. Apr 2010 21:27 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

svona grill með stjörnuni í, er eitthvað það al ljótasta sem ég veit um

Author:  Kristjan [ Sun 25. Apr 2010 21:29 ]
Post subject:  Re: Mercedes Benz c230 sport v6

Fólk er að tala um einhverja gellu, pics or it didn't happen.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/