bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tölvan vill ekki ræsa sig https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44366 |
Page 1 of 1 |
Author: | Grétar G. [ Fri 23. Apr 2010 22:37 ] |
Post subject: | Tölvan vill ekki ræsa sig |
Sælir Er að vonast til að einhver geti aðstoðað mig með fartölvu vandamálið mitt. Sem sagt þegar ég kveiki á henni þá býður hún með 3 safe mode, last safe eitthvað og svo normal en ekkert af þessu virkar. Tölvan byrjar að starta sér vel eitt af þessu heldur áfram að starta og byrjar svo bara að starta sér uppá nýtt. Ekki sniðugt þar sem styttist í próf og ekkert back öp till (svo líka myndbandið í tölvunni af bigga) |
Author: | Geirinn [ Fri 23. Apr 2010 22:43 ] |
Post subject: | Re: Tölvan vill ekki ræsa sig |
Ætli eina 'varanlega lausnin' sé ekki að henda disknum í utanáliggjandi hýsingu, backupa og setja windows aftur upp ![]() edit: Svo getur verið þægilegt að skipta upp harðadisknum í tvö partition, þ.e. nota eitt fyrir windows og forrit sem maður þarf hvort eð er alltaf að setja upp þegar maður formattar, og hitt fyrir gögn sem maður vill síður missa. Auðvitað er gott að hafa svo líka backup. |
Author: | SteiniDJ [ Fri 23. Apr 2010 22:45 ] |
Post subject: | Re: Tölvan vill ekki ræsa sig |
Þú getur líka prófað að setja upp Windows aftur. Það ætti ekki að taka nema klukkutíma. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |