bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 23:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Ég stefni að því núna í byrjun sumars að taka rúnt um Evrópu, vinur minn býr á Spáni og þarf að koma bílnum sínum sem hann á hér heima út og ætlum við ætlum að nýta þetta tækifæri og keyra aðeins um.

Við stefnum að því að eyða bróðurpart ferðarinnar á Ítalíu og í Frakklandi, við gistum ódýrt (sveitagisting osfr) og tökum með okkur tjald.

Við stefnum einnig að því að keyra meira á sveitavegum en hraðbrautum, heimsækja litla bæji sem eru ekkert endilega þekktir túristastaðir, en einnig sjá Róm, Feneyjar, París, Bordeaux osfr.

Þið sem hafið farið í europtrip; hvernig hafið þið undirbúið ykkur/skipulagt ykkur? Ef það er eitthvað sem ég þarf að vita áður en farið er endilega kommentið, eða sendið á mig Ep. Það er must að spjalla aðeins við þá sem hafa reynslu af svona ferðalögum.

Mbk,.

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
-hverjir 100km á hraðbraut taka 1klst að jafnaði
-sveitavegir eru hægir og í frakklandi eru hraðamyndavélar við öll þorp
-ekki keyra mikið yfir hámarkshraða
-skylda að hafa gul vesti í bílnum, ef hann bilar setur þú út þríhyrninginn og ferð bakvið vegriðið í gula vestinu og bíður eftir hjálp.
-Bring enough money. Bensín er dýrt, roadservice er dýr ef eitthvað bilar


Annars GL&HF

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvað eruð þið að reikna með miklum tíma í ferðina?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 17:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
fart wrote:
-hverjir 100km á hraðbraut taka 1klst að jafnaði
-sveitavegir eru hægir og í frakklandi eru hraðamyndavélar við öll þorp
-ekki keyra mikið yfir hámarkshraða
-skylda að hafa gul vesti í bílnum, ef hann bilar setur þú út þríhyrninginn og ferð bakvið vegriðið í gula vestinu og bíður eftir hjálp.
-Bring enough money. Bensín er dýrt, roadservice er dýr ef eitthvað bilar


Annars GL&HF


Hraðamyndavélar við öll þorp, uuu nei.

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ívarbj wrote:
fart wrote:
-hverjir 100km á hraðbraut taka 1klst að jafnaði
-sveitavegir eru hægir og í frakklandi eru hraðamyndavélar við öll þorp
-ekki keyra mikið yfir hámarkshraða
-skylda að hafa gul vesti í bílnum, ef hann bilar setur þú út þríhyrninginn og ferð bakvið vegriðið í gula vestinu og bíður eftir hjálp.
-Bring enough money. Bensín er dýrt, roadservice er dýr ef eitthvað bilar


Annars GL&HF


Hraðamyndavélar við öll þorp, uuu nei.


Ég var að keyra í gegnum Frakkland fyrir 3 vikum síðan, frá Lúx langleiðina niður til Bordeaux, 900km leið.
Það eru hraðamyndavélar á hraðbrautinni með reglulegu millibili og svo inni í borgunum
Það voru hraðamyndavélar við nánast öll (ef ekki öll) smáþorp sem ég keyrði framhjá frá Orleans niður til Bergerac.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:

Ég var að keyra í gegnum Frakkland fyrir 3 vikum síðan, frá Lúx langleiðina niður til Bordeaux, 900km leið.
Það eru hraðamyndavélar á hraðbrautinni með reglulegu millibili og svo inni í borgunum
Það voru hraðamyndavélar við nánast öll (ef ekki öll) smáþorp sem ég keyrði framhjá frá Orleans niður til Bergerac.


CYRANO de ???

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
fart wrote:

Ég var að keyra í gegnum Frakkland fyrir 3 vikum síðan, frá Lúx langleiðina niður til Bordeaux, 900km leið.
Það eru hraðamyndavélar á hraðbrautinni með reglulegu millibili og svo inni í borgunum
Það voru hraðamyndavélar við nánast öll (ef ekki öll) smáþorp sem ég keyrði framhjá frá Orleans niður til Bergerac.


CYRANO de ???


Ætli kappinn sé ekki þaðan :o :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
bimmer wrote:
Hvað eruð þið að reikna með miklum tíma í ferðina?


Þar til peningarnir klárast, þá keyrum við yfir til spánar og slökum á þar. Þetta er ca 7 - 10 dagar á ferðinni.

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
fart wrote:
-hverjir 100km á hraðbraut taka 1klst að jafnaði
-sveitavegir eru hægir og í frakklandi eru hraðamyndavélar við öll þorp
-ekki keyra mikið yfir hámarkshraða
-skylda að hafa gul vesti í bílnum, ef hann bilar setur þú út þríhyrninginn og ferð bakvið vegriðið í gula vestinu og bíður eftir hjálp.
-Bring enough money. Bensín er dýrt, roadservice er dýr ef eitthvað bilar


Annars GL&HF


Takk :thup:

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
fart wrote:
Ívarbj wrote:
fart wrote:
-hverjir 100km á hraðbraut taka 1klst að jafnaði
-sveitavegir eru hægir og í frakklandi eru hraðamyndavélar við öll þorp
-ekki keyra mikið yfir hámarkshraða
-skylda að hafa gul vesti í bílnum, ef hann bilar setur þú út þríhyrninginn og ferð bakvið vegriðið í gula vestinu og bíður eftir hjálp.
-Bring enough money. Bensín er dýrt, roadservice er dýr ef eitthvað bilar


Annars GL&HF


Hraðamyndavélar við öll þorp, uuu nei.


Ég var að keyra í gegnum Frakkland fyrir 3 vikum síðan, frá Lúx langleiðina niður til Bordeaux, 900km leið.
Það eru hraðamyndavélar á hraðbrautinni með reglulegu millibili og svo inni í borgunum
Það voru hraðamyndavélar við nánast öll (ef ekki öll) smáþorp sem ég keyrði framhjá frá Orleans niður til Bergerac.

Er það ekki eitthvað sem GPS tæki benda manni á,,,þeas þessar hraðamyndavélar?
Garmin tækið mitt lét mig vita af öllum hraðamyndavélum í Bretlandi þegar ég var að keyra þar um daginn :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 23:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
getur keypt viðbót við bæði Garmin og tomtom sem gefur upp nákvæma staðsetningu myndavéla

þjóðverjar notast samt mikið við "þrífóta" myndavélar, sem er bara plantað hvar sem að þeim listir,

enn eins og var talað um hérna fyrir ofan, þá er það yfirleitt venjan að hafa 1 hraðamyndavél í hverju þorpi .. á veginum sem lyggur í gegn um hann..

og það á líka við í þýskalandi. (reyndar berast sjaldan sektirnar til íslands því þeir nenna ekki að standa í því að rekja það (nema það sé ROSA hraði í spilnu))

þarft ekki að plana gistingar fyrirfram... það er skemmtilegast.
tjald er góð hugmynd, passa sig bara samt svona um há sumar... að finna góðan stað, þar sem að þú DEYRÐ! ekki úr hita inn í litlu tjaldi.
vera rétt tryggður. og hafa alla pappíra með þar á meðal erlent íslenskt ökuskírteini (það eru þýðingar á okkar skírteini á EU stöðluðu formi) svo það verði 100% engin misskilningur (þó svo að okkar á að vera það, þá eru íslendingar að lenda í veseni með þetta.)

vel dekkjaðir ef þið ætlið að fara að aka hratt... 150 km hraði lengi á gömlum og eða slitnum dekkjum getur verið disaster. og passa að allur vél og drifbúnaður ásamt bremsum sé yfirfarinn áður enn að þið farið út. leiðinlegt að þurfa að stopa vegna bilana.

er þetta ekki um 2600 km sem þið eruð að spá í ? ég hef farið evrópu endilanga, keyrt fram og til baka. ég myndi bara passa ykkur á því að stoppa frekar lengur á hverjum stað frekar enn stutt... t.d. feneyjar. ekki bara rétt kíkja, eyða part af degi, allaveganna þar. maður saknar þess alltaf seinna að hafa ekki stoppað lengur.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Mánisnær wrote:
bimmer wrote:
Hvað eruð þið að reikna með miklum tíma í ferðina?


Þar til peningarnir klárast, þá keyrum við yfir til spánar og slökum á þar. Þetta er ca 7 - 10 dagar á ferðinni.


Þetta er svolítið knappur tími fyrir það sem þú ert búinn að telja upp.

Myndi aðeins endurskoða planið.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mánisnær wrote:
Ég stefni að því núna í byrjun sumars að taka rúnt um Evrópu, vinur minn býr á Spáni og þarf að koma bílnum sínum sem hann á hér heima út og ætlum við ætlum að nýta þetta tækifæri og keyra aðeins um.

Við stefnum að því að eyða bróðurpart ferðarinnar á Ítalíu og í Frakklandi, við gistum ódýrt (sveitagisting osfr) og tökum með okkur tjald.

Við stefnum einnig að því að keyra meira á sveitavegum en hraðbrautum, heimsækja litla bæji sem eru ekkert endilega þekktir túristastaðir, en einnig sjá Róm, Feneyjar, París, Bordeaux osfr.

Þið sem hafið farið í europtrip; hvernig hafið þið undirbúið ykkur/skipulagt ykkur? Ef það er eitthvað sem ég þarf að vita áður en farið er endilega kommentið, eða sendið á mig Ep. Það er must að spjalla aðeins við þá sem hafa reynslu af svona ferðalögum.

Mbk,.


Núna fór ég í Eurotour árið 2007 og var í tvo og hálfan mánuð úti. Þessi tímarammi er rosalega knappur hjá ykkur..

París, Róm, Feneyjar. Þetta er alveg fimm daga prógram alla vega. Feneyjar er alveg heill dagur. Ég var 4 daga í París og einhverja 3 í róm. Svo má ekki gleyma að það tekur svolítin langan tíma að keyra á milli. Róm - feneyjar er til dæmis góður sprettur.

En það sem ég mæli hiklaust með er að kaupa bækur um borgirnar sem þið ætlið í. Vera búnir að ákveða hvað þið ætlið að skoða. Rosalega erfitt að ramba inná eitthvað bara.

Eitt sem ég mæli líka með, í stórborgum eins og Róm og París, ef þið ætlið að gista einhvers staðar í borginni þá myndi ég bara mæla með því að leggja bílnum í carpark eða hvar sem þið getið geymt hann og nota almenningssamgöngur. Maður nýtur þess svo margfalt meira að labba um og taka lest heldur en að vera blóta umferðinni. Umferðin til dæmis í París er alveg vonlaus, finnur ekkert stæði hjá þessum túristarstöðum og það er í raun og veru bara auðveldara að komast á milli labbandi og taka subwayið. Mín reynsla alla vega.

Varðandi Feneyjar, ef þið ætlið að gista einhvers staðar þar nálægt þá alls ekki gista í borginni sjálfri, rándýrt..

Ég gisti í bæ sem heitir Malcontenta minnir mig og tók strætó til Feneyja (tók 30 mín kannski), munaði 5x í verði á gistingu og ég fékk þá alla vega safe stæði fyrir bílinn.

Annars mæli ég alveg með því að taka sveitarvegina að hluta, það verður svolítið þreytt til lengdar vegna tíma sem það tekur en maður sér rosalega mikið. Endilega farið svo ríveruna á Frakklandi í áttina til Spánar ef þið ætlið að koma frá Ítalíu þe.a.s (niður þýskaland þá væntanlega). Gleymi því aldrei að blasta í gegnum Monaco, Cannes og St. Tropez á allar rúður niðurskrúfaðar og blasta á þröngu fjallavegunum...

Takk fyrir að skemma daginn fyrir mér!! :aww: :lol: :drool:

Langar bara aftur út .. :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 01:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 27. Apr 2009 10:09
Posts: 120
sammála með að parkera bílnum og rölta bara í stórborgunum, ég var í róm núna fyrir 3 vikum og umferðin þarna er bara biluð, það er ekkert sem heitir akgreinar. það er bara ef bílarni komast fyrir þá keyra þeir þar og það er sama með "bílastæði" það var allt krökt að bílum lögðum útum allt, það var bara sama regla - ef bíll kemst fyrir þá var þetta blessað - og þar að auki var maður kannski að sjá 2010 árger að bens og bimmum og það var svona 60% líkur á því að hann var eitthvað klestur einhverstaðar eða lyklaður..

en annars er róm gullfalleg borg með gullfallegum kvennmönnum :thup:

_________________
BMW e39 M5
BMW e39 540
KTM 400 exc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eurotrip
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 08:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
fart wrote:
Ívarbj wrote:
fart wrote:
-hverjir 100km á hraðbraut taka 1klst að jafnaði
-sveitavegir eru hægir og í frakklandi eru hraðamyndavélar við öll þorp
-ekki keyra mikið yfir hámarkshraða
-skylda að hafa gul vesti í bílnum, ef hann bilar setur þú út þríhyrninginn og ferð bakvið vegriðið í gula vestinu og bíður eftir hjálp.
-Bring enough money. Bensín er dýrt, roadservice er dýr ef eitthvað bilar


Annars GL&HF


Hraðamyndavélar við öll þorp, uuu nei.


Ég var að keyra í gegnum Frakkland fyrir 3 vikum síðan, frá Lúx langleiðina niður til Bordeaux, 900km leið.
Það eru hraðamyndavélar á hraðbrautinni með reglulegu millibili og svo inni í borgunum
Það voru hraðamyndavélar við nánast öll (ef ekki öll) smáþorp sem ég keyrði framhjá frá Orleans niður til Bergerac.


Nú jæja, ég hef farið tvisvar á ári til Frakklands síðastliðin 6 ár og hef ekki rekist á eina einustu hraðamyndavél.

Varðandi Frakkland, þá eru sveitavegirnir mjög þröngir og oft erfitt að mæta bílum, þar sem maður er ekki það vinur að aka þarna um og ég ætla ekki að ræða það þegar maður mætir rútu/strætó.
Einnig eru gaurar sem eru bara í því að ræna hlutum af fólki, þannig að maður þarf að passa sig hrikalega og vera ALLTAF með bílinn læstan hvort sem þú ert inní honum að keira eða búinn að leggja honum einhverstaðar.

Við vorum einu sinni stop á rauðu ljósi, þá skríður einhver gæji meðfram bílnum og rífur upp farþegahurðina og tekur veskið af frænku minni sem situr þar, gæjinn stekkur svo bara aftaná racer hjá félaga sínum og þeir bara horfnir á no time.

Vægast sagt þá eru þessi lönd ekki í líkingu við Ísland ;)

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 43 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group