bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW quiz og SVÖR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4429
Page 1 of 1

Author:  Alpina [ Sun 08. Feb 2004 11:46 ]
Post subject:  BMW quiz og SVÖR

hér er smá Kraftsmember ,,only,, quiz

Bara fyrir skemmtunina :roll: :roll:

1.Hvað heitir v8 4.4 vélin E39 og E38------ M62
2.Í hvaða bíl kom fyrsta 6g sjálfskiptingin ----E65
3. Hvað er E numer X5---E53
4. Hvað er E numer 323i 1979--E21
5. Hvað er Vélanúmerið í 635 CSI M---M88
6. Hvað er 735i 1997 mörg hö.---235
7. Hvað var BMW 507 mörg hö---160
8.Hvar eru höfuðstöðvar BMW ag---München
9. Fyrir hvað stendur BMW... M//....nákvæmt svar :idea:--Motorsport
10. 1983 kom nýr bíll á markað frá BMW hvað heitir sú lína E...??--E30
11. Hvað er tegundar heiti yfir 2002 745iL--E66
12. Hvað heitir NÝJA fimman---E60
13. Árið 1983 vann BMW F1 titil Hver var ökumaðurinn ---Nelson Picquet
14. hvað heita þeir 2 gírkassa framleiðendur er skaffa BMW gírkassa--Getrag+ZF
15. Hvað er tegundarheiti M1---E26
16.Hvað heitir innspýtingin í M1 bílnum--Kügelfischer
17. Hvert er vélanúmer M3 4cyl.---S14
18. Hvað hét fimman á undan E 12 :idea:--Engin fimma,,en má svara E9
19.Hvað er BMW heitið yfir breytilegan opnunartíma ventla og kveikju--Vanos
20.Hvað gastu svarað mörgum af þessum spurningum :roll: :roll: :roll: :idea:

Author:  bebecar [ Sun 08. Feb 2004 19:59 ]
Post subject: 

Ég gat svarað 8 og auðvitað án þess að nota netið :wink: Bara nokkuð sáttur sko :lol:

Author:  Haffi [ Sun 08. Feb 2004 20:15 ]
Post subject: 

úú ég gat 12 án þess að draga andann :)

Author:  iar [ Sun 08. Feb 2004 20:22 ]
Post subject: 

Náði 7 (fann ekki upplýsingar um eina spurn svo það gætu verið 8, sendi þér PM Alpina :-) ).

Gengur vonandi betur næst. Skemmtilegar spurningar!

Author:  Alpina [ Sun 08. Feb 2004 20:24 ]
Post subject: 

Frábært að fá svona gleðileg viðbrögð....

ADMINAR nunu líklega tilkynna ,,,hugsanlegar,, keppnir á næstunni


,,,,,,ATH,,,bara pælingar


Sv.H

Author:  Alpina [ Fri 13. Feb 2004 19:35 ]
Post subject: 

Er einhver með 16+???

Author:  Þórður Helgason [ Sat 14. Feb 2004 01:46 ]
Post subject:  ruglogbull

.
Hvurslags rugl er þetta, í spurningu (svarið) 18?

Hvað er skylt með E12 og E9?

Ekkert, nema í örfáum tilfellum kramið?

Ekkert svar er vitlausara en E9....

Author:  hlynurst [ Sat 14. Feb 2004 03:29 ]
Post subject: 

Trick question...

Nú er það bara hart á móti hörðu! 8)

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2004 10:22 ]
Post subject:  Re: ruglogbull

[quote="Þórður Helgason"].
Hvurslags rugl er þetta,

Author:  saemi [ Sat 14. Feb 2004 10:32 ]
Post subject: 

Sveinbjörn (Alpina)... ertu ekki að meina E3 en ekki E9.

Held að þú hafir fengið smá kal í heilan í gær þegar þú varst úti í rigningnunni og þessum tölum hafi slegið saman :lol: Reyndar var það held ég ég sem var að tala um þetta og sagði fyrst E9 en leiðrétti það svo í E3.

Fyrir þá sem vita ekkert hvað við erum að fara.... E3 er svona



Image



En E9 er svona:

Image

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2004 10:39 ]
Post subject: 

............... :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: ........
Þetta er hárrétt hjá Þórði og Sæma ,,,,,,,,
ég hef ruglast HEIFTAR lega á boddy útliti þessara bíla og það er komið að mér að leiðrétta þessi ummæli en ég




ÁTTI VIÐ E3 ,,,bara hálviti,,,,,(((þeas, ég))) :shock:

Author:  Haffi [ Sat 14. Feb 2004 13:32 ]
Post subject: 

arg ég hélt að það væri 1800 :oops:

Author:  Þórður Helgason [ Sat 14. Feb 2004 16:20 ]
Post subject: 

No hard fílings, bara gat ekki horft á þetta svona.

Ég held að E3 hafi verið nær sjöunni, en fimmunni, en sennilega er 2000 fyrirrennari fimmunnar.

En þetta skiptir svosem ekki máli, það er búið að leiðrétta þetta.
En hvað stóð í svari Alpina, sem hann breytti, ég sá það ekki?
Var það nokkur æsingur? Það stóð ekki til að æsa menn.

Ég leitaði dálítið að E3 um árið, en fann engan, veit einhver um þannig?

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2004 16:24 ]
Post subject: 

Enginn æsingur,,,,,,,en svo póstaði ,,,saemi,,, þessum neyðarlegu staðreyndum þannig að ég var SNÖGGUR að leiðrétta það sem ég skrifaði á undan,, =; :-s

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/