bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 02:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW quiz og SVÖR
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hér er smá Kraftsmember ,,only,, quiz

Bara fyrir skemmtunina :roll: :roll:

1.Hvað heitir v8 4.4 vélin E39 og E38------ M62
2.Í hvaða bíl kom fyrsta 6g sjálfskiptingin ----E65
3. Hvað er E numer X5---E53
4. Hvað er E numer 323i 1979--E21
5. Hvað er Vélanúmerið í 635 CSI M---M88
6. Hvað er 735i 1997 mörg hö.---235
7. Hvað var BMW 507 mörg hö---160
8.Hvar eru höfuðstöðvar BMW ag---München
9. Fyrir hvað stendur BMW... M//....nákvæmt svar :idea:--Motorsport
10. 1983 kom nýr bíll á markað frá BMW hvað heitir sú lína E...??--E30
11. Hvað er tegundar heiti yfir 2002 745iL--E66
12. Hvað heitir NÝJA fimman---E60
13. Árið 1983 vann BMW F1 titil Hver var ökumaðurinn ---Nelson Picquet
14. hvað heita þeir 2 gírkassa framleiðendur er skaffa BMW gírkassa--Getrag+ZF
15. Hvað er tegundarheiti M1---E26
16.Hvað heitir innspýtingin í M1 bílnum--Kügelfischer
17. Hvert er vélanúmer M3 4cyl.---S14
18. Hvað hét fimman á undan E 12 :idea:--Engin fimma,,en má svara E9
19.Hvað er BMW heitið yfir breytilegan opnunartíma ventla og kveikju--Vanos
20.Hvað gastu svarað mörgum af þessum spurningum :roll: :roll: :roll: :idea:


Last edited by Alpina on Fri 13. Feb 2004 19:34, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 19:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég gat svarað 8 og auðvitað án þess að nota netið :wink: Bara nokkuð sáttur sko :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
úú ég gat 12 án þess að draga andann :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 20:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Náði 7 (fann ekki upplýsingar um eina spurn svo það gætu verið 8, sendi þér PM Alpina :-) ).

Gengur vonandi betur næst. Skemmtilegar spurningar!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Feb 2004 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Frábært að fá svona gleðileg viðbrögð....

ADMINAR nunu líklega tilkynna ,,,hugsanlegar,, keppnir á næstunni


,,,,,,ATH,,,bara pælingar


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Feb 2004 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er einhver með 16+???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ruglogbull
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 01:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
.
Hvurslags rugl er þetta, í spurningu (svarið) 18?

Hvað er skylt með E12 og E9?

Ekkert, nema í örfáum tilfellum kramið?

Ekkert svar er vitlausara en E9....

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 03:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Trick question...

Nú er það bara hart á móti hörðu! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ruglogbull
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
[quote="Þórður Helgason"].
Hvurslags rugl er þetta,


Last edited by Alpina on Sat 14. Feb 2004 10:58, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 10:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sveinbjörn (Alpina)... ertu ekki að meina E3 en ekki E9.

Held að þú hafir fengið smá kal í heilan í gær þegar þú varst úti í rigningnunni og þessum tölum hafi slegið saman :lol: Reyndar var það held ég ég sem var að tala um þetta og sagði fyrst E9 en leiðrétti það svo í E3.

Fyrir þá sem vita ekkert hvað við erum að fara.... E3 er svona



Image



En E9 er svona:

Image

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
............... :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: :oops: ........
Þetta er hárrétt hjá Þórði og Sæma ,,,,,,,,
ég hef ruglast HEIFTAR lega á boddy útliti þessara bíla og það er komið að mér að leiðrétta þessi ummæli en ég




ÁTTI VIÐ E3 ,,,bara hálviti,,,,,(((þeas, ég))) :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
arg ég hélt að það væri 1800 :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 16:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
No hard fílings, bara gat ekki horft á þetta svona.

Ég held að E3 hafi verið nær sjöunni, en fimmunni, en sennilega er 2000 fyrirrennari fimmunnar.

En þetta skiptir svosem ekki máli, það er búið að leiðrétta þetta.
En hvað stóð í svari Alpina, sem hann breytti, ég sá það ekki?
Var það nokkur æsingur? Það stóð ekki til að æsa menn.

Ég leitaði dálítið að E3 um árið, en fann engan, veit einhver um þannig?

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Enginn æsingur,,,,,,,en svo póstaði ,,,saemi,,, þessum neyðarlegu staðreyndum þannig að ég var SNÖGGUR að leiðrétta það sem ég skrifaði á undan,, =; :-s


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group