bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Nurburgring - ringtaxi
PostPosted: Fri 07. May 2010 10:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir kumpánar.

Ég er að fara heimsækja félaga minn til Brussel.

Við erum með bíl til umráða og langar til að flakka örlítið um. M.a. kíkja á Nurburgring og snapa okkur far með Ring-Taxi.

Veit e-r hvernig maður ber sig að varðandi slíkt? Hvenær er opið, hvar og með hversu löngum fyrirvara þarf að panta o.s.frv.

Svo væri ekki verra ef menn þekki leiðina frá Brussel og þangað suðaustur eftir - e-ð markvert að skoða?

Kv.
Jóhann Karl

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. May 2010 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Leikmaður wrote:
Sælir kumpánar.

Ég er að fara heimsækja félaga minn til Brussel.

Við erum með bíl til umráða og langar til að flakka örlítið um. M.a. kíkja á Nurburgring og snapa okkur far með Ring-Taxi.

Veit e-r hvernig maður ber sig að varðandi slíkt? Hvenær er opið, hvar og með hversu löngum fyrirvara þarf að panta o.s.frv.

Svo væri ekki verra ef menn þekki leiðina frá Brussel og þangað suðaustur eftir - e-ð markvert að skoða?

Kv.
Jóhann Karl


http://bmw-motorsport.com/ms/en/fascination/ring_taxi/ :thup:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. May 2010 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Það er ekki hlaupið að því að fá miða í Ringtaxi - bókaðir langt langt fram í tímann.

Hins vegar geta losnað sæti þegar menn mæta ekki.....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group