bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíla-Quiz part II Spurningar+ SVÖR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4427 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Sun 08. Feb 2004 10:59 ] |
Post subject: | Bíla-Quiz part II Spurningar+ SVÖR |
Jæja hér er smá sýnishorn af ,,,hugsanlegum spurningum,, Þetta er bara dæmi og eru meðlimir beðnir að svara ALLS EKKI hér á spjallinu.. Mjög gott væri að fá álit hvað ykkur finnst um þyngd og innihald spurninganna Allar ábendingar vel þegnar Svörin verða birt seinna Sveinbjörn Hrafnsson ferrari-bmw@visir.is 8682738 1) Hvað heitir F1 brautin í S-Afríku....KYALAMI 2) Hvað heitir Fittipaldi ((fyrrverandi F1 heimsmeistari að fornafni)...Emerson 3) Wankelmótorinn : hvað hét höfundurinn fullu nafni Felix Wankel 4)Hvað er símanúmerið hjá Brimborg ((prófið 118)) 5)Hvað hétu þeir 2 menn er stofnuðu Mercedes-Benz fyrirtækið... Gottlieb Daimler ...Karl Benz 6)Fyrir hvað stendur B.M.W... Bayerische Motoren Werke 7)Hvað heitir Samsteypan sem á Subaru..Fuji Heavy Industries ![]() 9)Hvaða bíla framleiðandi skaffaði bílana í 007 The man w/Golden Gun...AMC ((American Motor Company 10)Pantera er þekktur sportbíll Hvað er fornafn bílsins ... DeTomaso 11)2 menn hafa unnuð bæði F1 og C.A.R.T á tíunda áratugnum,hverjir? Nigel Mansell og Jasques Villenueve 12) Hvað hét Diesel fullu nafni...Rudolf Diesel 13)Hvað heitir farartækið sem á official land speed record..Thrust II 14) Hvað heitir bíllinn sem var framleiddur til að stöðva sigurgöngu Ferrari,, hann vann 4 ár í röð,, hvaða ár,, og hver er keppnin... Fort GT40 66,,67,,68,,69,, LeMans 15) fyrir hvað stendur skammstöfunin NASCAR..National Association for Stock Car Auto Racing, 16) Hvaða bíll er með 488 ci stóra vél DODGE VIPER 17)Hvaða bíll er í aðalhlutverki í þáttaröðinni Duke of Hazard árgerð líka.. Dodge Charger 69 18)Hvaða 2 bílar eru í aðalhlutverki í myndinni BULLIT Dodge Charger og Ford Mustang 350 GT 19)Hvaða MJÖG algenga FORD vél var framleidd með sama sprengirými en með þremur nöfnum ... stærðin og nöfnin þrjú ![]() ![]() 20) Hvað heitir Forseti F.I.A. Max Mosley Góðar stundir ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Sun 08. Feb 2004 11:01 ] |
Post subject: | |
Vaaaáááá, ég get svona 2-3 spurningar ![]() Ég held ég þurfi barnaspurningarnar ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 08. Feb 2004 14:55 ] |
Post subject: | |
Ég gat eina ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 08. Feb 2004 14:58 ] |
Post subject: | |
Okey ok..er þetta allt of þungt ![]() ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Sun 08. Feb 2004 14:59 ] |
Post subject: | |
Aaaa, það verður nú að vera eitthvað challenge. Ekkert að marka okkur aukvisana, mig og Bjahja ![]() |
Author: | atli823 [ Sun 08. Feb 2004 15:01 ] |
Post subject: | |
þú ert koltjúllaður maður..Dísjes kræst... ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 08. Feb 2004 15:08 ] |
Post subject: | |
atli823 wrote: þú ert koltjúllaður maður..Dísjes kræst...
![]() Hvað er þetta .....Fylgist þið aldrei með TOP GEAR,,Discovery Channel F1,, Allskonar fræðslu efni osfrv....Lesa bílablöðin og umfram ALLT-----------------------Stálminni ![]() Sv.H Gangi ykkur vel....... ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 08. Feb 2004 15:08 ] |
Post subject: | |
Já, ekkert að marka mig...........ég kann MJÖG lítið í svona bíla sögu dæmi. Maður hellir sér kanski bara yfir jólagjöfina, the big book of automobiles, og brillerar ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 08. Feb 2004 15:11 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Maður hellir sér kanski bara yfir jólagjöfina, the big book of automobiles,
Einmitt..þannig byrjar þetta Undirritaður er mikill ÖFGAMAÐUR í ÖLLU þannig að þetta er manni kannski best lýst ... stór og harðorð svör.........osfrv ![]() ![]() Sv.H |
Author: | Svezel [ Sun 08. Feb 2004 16:12 ] |
Post subject: | |
Þetta er ekki svo rosalegt, ég get nú svarað hátt í helming án þess að fara í bækur eða á netið. |
Author: | Djofullinn [ Sun 08. Feb 2004 18:28 ] |
Post subject: | |
Ég gat svarað tvemur ![]() |
Author: | iar [ Sun 08. Feb 2004 19:33 ] |
Post subject: | |
Sjæse! Þetta er erfitt en ef skipt er í lið með 4-6 í liði þá má þetta ekki vera of auðvelt heldur. ![]() Líst vel á þetta!! PS: Ég gat tvær og að auki veit ég að nr. 12 er ekki Vin Diesel. Fæ kannski 2 1/2 stig þá? ![]() |
Author: | Jss [ Sun 08. Feb 2004 19:39 ] |
Post subject: | |
Ég held að ég hafi getað ca. tæplega helming en þetta eru líka "svolítið" erfiðar spurningar. ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 08. Feb 2004 19:52 ] |
Post subject: | |
Ég gat 5 - vei og ég veit ég get betur! |
Author: | Alpina [ Sun 08. Feb 2004 20:22 ] |
Post subject: | |
Skemmtilegt að menn þori að segja ,,sannleikann í visku og getu sinni og rétt er það að 4-6 í liði geta mjög líklega tekið höndum saman og plægt akurinn þannig að uppskeran verði rífleg ![]() ![]() Sv.H |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |