bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 Angel Eyes
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4425
Page 1 of 1

Author:  O.Johnson [ Sun 08. Feb 2004 01:49 ]
Post subject:  E30 Angel Eyes

Jibbí þatta er þá til :D
http://members.roadfly.com/e30rules/angel_eye_e30.html

Author:  oskard [ Sun 08. Feb 2004 14:34 ]
Post subject: 

það er mjög langt síðan svona angel eyes urðu til í e30.

það eru bara fimmu ljósin sem að specialisten segist selja
sem er ekki búið að láta virka enþá

Author:  Alpina [ Sun 08. Feb 2004 14:46 ]
Post subject: 

oskard wrote:
það er mjög langt síðan svona angel eyes urðu til í e30.

það eru bara fimmu ljósin sem að specialisten segist selja
sem er ekki búið að láta virka enþá


Þetta er laukrétt hjá ,,,,oskard,,,,
Svarið sem ég fékk hjá Dönunum var að þeir eru búnir að bíða svo lengi eftir þessu fyrirtæki að þeir eru allveg að verða fullsaddir á vinnubrögðum þess og TÍMA..........

Fyrst að þessi ljósaumræða er kominn upp vil ég benda BMW eigendum á það að ,,,sum ,, aftermarket ljós eru ekki eins góð og útlitið gefur til kynna ...

T.d keypti ég ljós á E38 bílinn hans Sæma í DK,,((Aftur+hvit að framan))
Afturljósin eru SÚPER en hvítu stefniljósin að framan eru þvílíkt drasl
Að ..saemi.. varð að hita skrúgangana til svo þetta fittaði+ það að
morgunin eftir var raki kominn innan á :evil: :evil: :evil:
þannig að stundum borgar sig að vanda valið :roll: :roll: :roll:

Alls ekki að ,,,saemi,, eigi sökina eða hafi verið að ,,nískast.... Þvert á móti... við vissum ekki betur og þess vegna getur hann talað af reynslu
Afturljósin eru .......HELLA bara í lagi

Sv.H

Author:  saemi [ Sun 08. Feb 2004 14:59 ]
Post subject: 

Einmitt.

Og eftir að hafa skoðað aðeins þetta angel eyes dæmi í E30, þá er ég ekki viss um að þetta sé alveg að virka eins vel og það á að gera. Því þetta tekur agalega mikið pláss inn í lugtinni og skemmir lýsinguna sem ljósin eiga að gefa. Ég myndi skjóta á að ljósmagnið frá kerjunum minnki allavega um svona 25-30% við að setja þetta innan í ljósin.

Author:  gstuning [ Mon 09. Feb 2004 10:15 ]
Post subject: 

Eins og þeir í Cali segja

HELLA Good, hlítur að þýða eitthvað annað en bara Frábært

Author:  Alpina [ Mon 09. Feb 2004 21:50 ]
Post subject: 

Sá einmitt Inpro klarglas ljós í B&L á E36........úúúúúúúúúúúú´

og fínt verð :wink:

Author:  Jss [ Mon 09. Feb 2004 22:43 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Sá einmitt Inpro klarglas ljós í B&L á E36........úúúúúúúúúúúú´

og fínt verð :wink:


Enda eru þannig á leiðinni á minn við tækifæri, þ.e. þegar ég nenni því, er að pæla í mörgu öðru líka. :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/