bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Parketjeppinn minn :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44236 |
Page 1 of 2 |
Author: | Sezar [ Fri 16. Apr 2010 00:31 ] |
Post subject: | Parketjeppinn minn :) |
Jebb, ég er búinn að missa vitið ![]() "Lét" pranga uppá mig fáránlega heilum Grand Wagooner 1987. Orðnir virkilega sjaldgæfir bílar, og rándýrt úti. Þarf bara að lækka hann niður í eðlilega hæð,þá er þetta flott. ![]() Varð bara að deila þessari sturlun með ykkur.... ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 16. Apr 2010 00:41 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
![]() ![]() |
Author: | saemi [ Fri 16. Apr 2010 00:50 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
Hahahaa, flottur. Rúnar skúragranni Sveinka getur ráðlagt þér allt varðandi þessa bíla grunar mig, ef þig vantar ráð. |
Author: | HAMAR [ Fri 16. Apr 2010 01:21 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
Þetta er búinn að vera draumabíllinn hjá mér í langan tíma, hef auglýst reglulega eftir svona bíl í blöðum og netinu, hélt að það væri bara enginn eftir á klakanum ![]() En til hamingju með glæsilegan Grand Wagoneer ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 16. Apr 2010 01:43 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
HAMAR wrote: Þetta er búinn að vera draumabíllinn hjá mér í langan tíma, hef auglýst reglulega eftir svona bíl í blöðum og netinu, hélt að það væri bara enginn eftir á klakanum ![]() En til hamingju með glæsilegan Grand Wagoneer ![]() Árni er örugglega til í að skipta á sléttu á X5 ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Fri 16. Apr 2010 01:48 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
![]() Einn alltaf hérna við Mímisveginn nokkrum metrum frá mér. Nú er bara að fara í ferðalag með familíuna ! ![]() |
Author: | Spiderman [ Fri 16. Apr 2010 14:45 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
Til hamingju. Ég fór einmitt að skoða þennan. Mega bargain og í þokkalegasta standi, vantaði reyndar afturrúðu og ljós þegar ég skoðaði hann. Hann er fáránlega hár en það á víst að vera mjög auðvelt að lækka hann. Heilt yfir er þetta flott eintak þó svo að þessi á Mímisveginum sé klárlega besta eintakið hér á landi. Ætlar þú að sprauta hann? |
Author: | HAMAR [ Fri 16. Apr 2010 15:21 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
Er Wagoneerinn á Mímisveginum ekki nýlega kominn á klakann ? |
Author: | Spiderman [ Fri 16. Apr 2010 15:36 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
Númerið er allavega þrír bókstafir sem þýðir hann var fluttur inn sumarið 2007 eða síðar. |
Author: | Thrullerinn [ Fri 16. Apr 2010 16:22 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
HAMAR wrote: Er Wagoneerinn á Mímisveginum ekki nýlega kominn á klakann ? Ætli það séu ekki tvö og hálft ár síðan, eigandinn hlífir honum lítið og notar hann alla daga. Hann er mjög flottur í dag, en þegar hann kom til landsins var hann eins og nýr, það var eins og hann hefði verið tekin úr umbúðunum daginn áður. |
Author: | bebecar [ Fri 16. Apr 2010 19:25 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
Hrikalega töff bílar að mínu mati og einn af mínu allra mest uppáhalds. Til hamingju með þetta! |
Author: | 98.OKT [ Fri 16. Apr 2010 20:19 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
Til hamingju með þennan, ég hef alltaf haft lúmskan áhuga á þessum bílum ![]() |
Author: | Sezar [ Fri 16. Apr 2010 21:38 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
Spiderman wrote: Til hamingju. Ég fór einmitt að skoða þennan. Mega bargain og í þokkalegasta standi, vantaði reyndar afturrúðu og ljós þegar ég skoðaði hann. Hann er fáránlega hár en það á víst að vera mjög auðvelt að lækka hann. Heilt yfir er þetta flott eintak þó svo að þessi á Mímisveginum sé klárlega besta eintakið hér á landi. Ætlar þú að sprauta hann? Það þarf voðalega lítið að sprauta á honum, toppinn allra helst. Seljandinn var búinn að laga helling á honum, og afturrúðan og ljósin fylgdu með(hann kippti því úr í viðgerðunum). Lækka hann er easy, bara færa hásingarnar uppá fjaðrirnar aftur.. Svo er hann að detta á fornbílagjaldið, engin bifreiðagjöld og 12þús á ári í tryggingar. Ég frétti að Mímisbíllinn hefði komið heim á rúmar 3millur,,,,,hlýtur að vera flottur ![]() Þetta og gamli Broncoinn er orðið tískutrend hjá ríka liðinu úti og verðið er orðið rugl fyrir góða bíla. Hér er dæmi um hvað er hægt að gera þetta Grand.http://www.grandwagoneer.com/ |
Author: | gardara [ Sat 17. Apr 2010 06:14 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
![]() ![]() ![]() |
Author: | basten [ Sat 17. Apr 2010 09:30 ] |
Post subject: | Re: Parketjeppinn minn :) |
Þetta eru geggjaðir bílar. Búinn að skoða svona reglulega á ebay sl. 5 til 6 ár. Draumakombóið er dökkblár með parketi og ljósri innréttingu ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |