bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dekkjapælingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44170
Page 1 of 1

Author:  JohnnyBanana [ Mon 12. Apr 2010 23:17 ]
Post subject:  Dekkjapælingar

ég er að spá, mér vantar dekk á 16" staggered felgugang 7.5 og 9 breiddir. Mig langar ekki að hafa of mikinn stretch en hins vegar engin jeppadekk. 45 er örugglega besti prófillinn, en með breidd, hvernig kæmi 195 að framan og 205 að aftan út? er það kannski alltof mikið stretch? ég reyndi að googla, en fann ekkert.

Author:  gunnar [ Mon 12. Apr 2010 23:20 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

JohnnyBanana wrote:
ég er að spá, mér vantar dekk á 16" staggered felgugang 7.5 og 9 breiddir. Mig langar ekki að hafa of mikinn stretch en hins vegar engin jeppadekk. 45 er örugglega besti prófillinn, en með breidd, hvernig kæmi 195 að framan og 205 að aftan út? er það kannski alltof mikið stretch? ég reyndi að googla, en fann ekkert.


Ég myndi nú halda að 205 og 225/235 að aftan jafnvel

205 að aftan hlýtur að vera eitthvað mega stretch á 9" felgu... Eða hvað?

Author:  BirkirB [ Mon 12. Apr 2010 23:49 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

gunnar wrote:
JohnnyBanana wrote:
ég er að spá, mér vantar dekk á 16" staggered felgugang 7.5 og 9 breiddir. Mig langar ekki að hafa of mikinn stretch en hins vegar engin jeppadekk. 45 er örugglega besti prófillinn, en með breidd, hvernig kæmi 195 að framan og 205 að aftan út? er það kannski alltof mikið stretch? ég reyndi að googla, en fann ekkert.


Ég myndi nú halda að 205 og 225/235 að aftan jafnvel

205 að aftan hlýtur að vera eitthvað mega stretch á 9" felgu... Eða hvað?


Ég er með 225 á 9,5" felgu og það er alveg vel teygt.

Author:  Maddi.. [ Mon 12. Apr 2010 23:57 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

http://www.tyrestretch.com

Getur séð myndir af ýmsum dekkja-felgu comboum.

Author:  JohnnyBanana [ Tue 13. Apr 2010 00:23 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

Takk fyrir linkinn Maddi, en samkvæmt myndunum þar er 205/45 að framan fullkomin stærð eiginlega, þá þarf ég bara að ákveða hvort sé betra að aftan, 235 eða 225.

Author:  ValliB [ Tue 13. Apr 2010 18:03 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

ég myndi taka 235 að aftan á 9" felguna

Author:  Maddi.. [ Tue 13. Apr 2010 18:27 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

Ég segi 225 á 9" felguna. Smá stretch en ekki of mikið samt...

Author:  gunnar [ Tue 13. Apr 2010 18:28 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

Ég er með 245/40 á 17" 9,5" felgu. Finnst það alveg ágætt.

Author:  Alpina [ Tue 13. Apr 2010 20:00 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

gunnar wrote:
Ég er með 245/40 á 17" 9,5" felgu. Finnst það alveg ágætt.


ég var með 245/35 á 10" sem Grétar G á í dag

Author:  Aron Andrew [ Tue 13. Apr 2010 20:02 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

Ég er með 215/40 á 9" 8)

Author:  Alpina [ Tue 13. Apr 2010 20:03 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

Aron Andrew wrote:
Ég er með 215/40 á 9" 8)


Alveg rétt... 16"

Author:  Einarsss [ Tue 13. Apr 2010 20:25 ]
Post subject:  Re: Dekkjapælingar

235/40 á 9" hjá mér .. fer eftir dekkjaframleiðanda hversu breið dekkur þú velur þér, Cooper dekkin eru töluvert breiðari en sama stærð af t.d toyo t1r eða continetal

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/