bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
GPS í laptop https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44123 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Sat 10. Apr 2010 21:19 ] |
Post subject: | GPS í laptop |
Langar að vita hvað ég þarf til að geta GPS í tölvunni minni í jeppanum, er þá að meina til að geta trackað og keyrt eftir punktum. |
Author: | JonHrafn [ Sat 10. Apr 2010 21:35 ] |
Post subject: | Re: GPS í laptop |
Þú getur fengið þér svepp sem er með gps heila og þá er serial tengi inn í bílinn sem þú tengir í laptopið þitt. Getur fengið þér handtæki svosem etrex og tengt við tölvuna þína með serial. Getur tengt flest ef ekki öll gps bíltæki við tölvuna þína. Síðan eru líka til litlir gps heilar sem þú límir á framrúðuna. Þarft alltaf gps heila, ekki nóg að vera bara með loftnet. Persónlega er ég hrifnastur af gps sveppi með heila ef laptopið á alltaf að vera í bílnum, þá helst hp mini eða eitthvað álíka sniðugt tæki. |
Author: | gunnar [ Sat 10. Apr 2010 21:53 ] |
Post subject: | Re: GPS í laptop |
Ég er með svona garmin svepp. Virkar mjög vel. Er svobara með ferðatölvuna á einhverjum hentugum stað. Er svo með flipdown skjá í loftinu á bílnum sem ég horfi á. |
Author: | ///M [ Sat 10. Apr 2010 22:00 ] |
Post subject: | Re: GPS í laptop |
Hægt að fá þetta sem bluetooth, á svoleiðis sem ég hef held ég aldrei notað ![]() |
Author: | jens [ Sat 10. Apr 2010 22:02 ] |
Post subject: | Re: GPS í laptop |
Sniðugt þetta með flipdown skjá í toppinn. Málið er að ég er ekki með serial tengi á laptopnum mínum. Er ekki hægt að fá svona svepp sem USB en hvaða forrit eru menn að nota á laptopinn. |
Author: | 204 [ Sat 10. Apr 2010 23:30 ] |
Post subject: | Re: GPS í laptop |
á svona garminn usb loftnet sem menn geta fengið á hálfvirði lítið sem ekkert notað |
Author: | Joibs [ Sun 11. Apr 2010 00:26 ] |
Post subject: | Re: GPS í laptop |
væri þá ekki bara sniðugast að fá sér svona með bluetooth ![]() ef það er ekki bluetooth í tölfuni þinni þá geturu keift þér bluetooth usb likil ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |