bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dund í Mr2, update bls.7
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44095
Page 1 of 7

Author:  Turbo- [ Fri 09. Apr 2010 17:05 ]
Post subject:  Dund í Mr2, update bls.7

Planið er að mæta á þessum loksins upp á braut í sumar, var voðalegt vesen á honum í fyrra og svo komumst við að því að það vantaði 8 bör í þjöppu á 3 cyl þannig að það var ákveðið að taka allt í gegn aftur...
setti í hann síðast Garrett gt28rs bínu og ætla að maxa hana áður en ég stækka og setti í hann líka TRD 2way Lsd


það sem búið er að panta er:
Acl Race Legur
Wiseco stimplar í .020 yfirstærð
Eagle H-Beam stangir
Flækjur
3" Downpipe
3" púst alla leið
Apexi Power Fc standalone Ecu
46mm External Wastegate

Það sem á eftir að panta er:
Vatns og Olíu lagnir
stál heddpakkningu
pakkninga sett
intercooler kit
og plötu í vélarhlíf fyrir 2x 11" kæliviftur
skynjara fyrir standalone

Image
Image
Image
Image
Eins púst og ég er með
Image
svo í lokin ein mynd af Mr2
Image

Author:  JOGA [ Fri 09. Apr 2010 17:14 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

Flottur bíll hjá þér og góð plön.
Skoðaðir þú ekkert að fá VEMS í stað Apexi? Hvernig hefði það komið út kostnaðarlega?

En endilega halltu okkur uppfærðum um framganginn :D

Author:  Turbo- [ Fri 09. Apr 2010 17:17 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

JOGA wrote:
Flottur bíll hjá þér og góð plön.
Skoðaðir þú ekkert að fá VEMS í stað Apexi? Hvernig hefði það komið út kostnaðarlega?

En endilega halltu okkur uppfærðum um framganginn :D

ég skoðaði vems en ég tók þessa með mér heim frá usa fyrir rúman 70kall, síðasta eintakið sem apexi dealerarnir í usa áttu á lager fyrir mr2

Author:  Einarsss [ Fri 09. Apr 2010 18:08 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

Mjög verðugt project hjá þér.. verður gaman að sjá hann uppá braut :)

Author:  Lindemann [ Fri 09. Apr 2010 19:24 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

þessi helv**** dru*** fer örugglega aldrei í gang!!
afhverju færðu þér ekki bara yaris??

Author:  arnibjorn [ Fri 09. Apr 2010 23:23 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

Kúúúúl!

En þú verður að lækka hann :lol:

Author:  Turbo- [ Fri 09. Apr 2010 23:58 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

lækka hann að framan og hef mjúka fjöðrun að aftan svo ég geti lyft hjólum úti á gatnamótum

Author:  fart [ Sat 10. Apr 2010 06:10 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

Cool breytingar, en ég er ekki alveg viss með pústið.. :?

Author:  Turbo- [ Sat 10. Apr 2010 10:07 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

verður aðeins öðrvisi hja mer, eg er enn með ristina undir stuðaranum og hun coverar kutana aðeins
Image
þetta pust gerir hann svona bad ass að aftan

Author:  Alpina [ Sat 10. Apr 2010 10:13 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

Eftir breytingar,, hversu mikið afl er í myndinni ??

ps,, :thup: :thup:

Author:  Turbo- [ Sat 10. Apr 2010 10:16 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

Alpina wrote:
Eftir breytingar,, hversu mikið afl er í myndinni ??

ps,, :thup: :thup:


jahh túrbínan er með hámark 350whp, langar i 300whp sem er easy úti á þessu setupi en það kemur bara allt í ljós :)
en eftir breytingar er kjallarinn ready fyrir jahh 800hp+

Author:  Einarsss [ Sat 10. Apr 2010 10:22 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

þú átt eftir að maxa bínuna mjög fljótt ef allt er ready fyrir 800 hö invols

Author:  Turbo- [ Sat 10. Apr 2010 10:24 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

Einarsss wrote:
þú átt eftir að maxa bínuna mjög fljótt ef allt er ready fyrir 800 hö invols

bara spurning um bensin og annað er með 550cc supru spissa, það sem þeir eru að nota uti fyrir ca 320whp

Author:  Einarsss [ Sat 10. Apr 2010 10:27 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

Turbo- wrote:
Einarsss wrote:
þú átt eftir að maxa bínuna mjög fljótt ef allt er ready fyrir 800 hö invols

bara spurning um bensin og annað er með 550cc supru spissa, það sem þeir eru að nota uti fyrir ca 320whp



Hækkar bara bensín þrýstinginn og voila 8)

Author:  Turbo- [ Sat 10. Apr 2010 10:29 ]
Post subject:  Re: Dund í Mr2

Einarsss wrote:
Turbo- wrote:
Einarsss wrote:
þú átt eftir að maxa bínuna mjög fljótt ef allt er ready fyrir 800 hö invols

bara spurning um bensin og annað er með 550cc supru spissa, það sem þeir eru að nota uti fyrir ca 320whp



Hækkar bara bensín þrýstinginn og voila 8)

maður a eftir að prufa allt, en stefni fyrst a að koma honum i gang og til að virka almennilega og læra að keyra lika :P
og stefna svo a að hafa þetta svona snyrtilegt
Image

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/