bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tollaumræða https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44073 |
Page 1 of 1 |
Author: | SteiniDJ [ Thu 08. Apr 2010 17:31 ] |
Post subject: | Tollaumræða |
Sælir. Ef ég flyt inn bílavöru frá Evrópu (DK í þessu tilfelli) borga ég þá tolla af vara/aukahlutum? Hverjir eru þeir tollar og borga ég líka vörugjöld? Svo væntanlega 25.5% vsk? Hvað með annað góðgæti, svosem felgur eða eitthvað annað sem tengist bílum ekki neitt? Takk. ![]() |
Author: | HAMAR [ Thu 08. Apr 2010 17:54 ] |
Post subject: | Re: Tollaumræða |
Reikningsdæmið ætti að líta svona út: Verð vörunnar + sendingarkostnaður x 1.45 (vörugjöld) x 1.24 (vsk) = heildarverð. Reyndar veit ég ekki hversu há vörugjöldin eru í % en ég giska á 45% |
Author: | luzifer [ Thu 08. Apr 2010 17:56 ] |
Post subject: | Re: Tollaumræða |
er ekki vsk komið uppí 25.5 % ? |
Author: | HAMAR [ Thu 08. Apr 2010 17:58 ] |
Post subject: | Re: Tollaumræða |
Jú það er rétt sorry ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 08. Apr 2010 18:04 ] |
Post subject: | Re: Tollaumræða |
Eru vörugjöld 45%? Er það ekki of mikið eða hef ég verið að sleppa furðulega vel með tollinn hingað til? ![]() Ég hef oft flutt inn vörur en þó sjaldan frá Evrópu (mest í gegnum Kína og USA) og einhverstaðar heyrði ég að það væri öðruvísi hvernig tollamálum væri háttað ef varan væri tekin frá EU. Er það satt? |
Author: | Einarsss [ Thu 08. Apr 2010 18:17 ] |
Post subject: | Re: Tollaumræða |
þegar ég reikna eitthvað heimkomið þá er það vöru+sendingjargjald x 1.1 x 1.255 og það er yfirleitt nokkuð rétt ![]() |
Author: | sh4rk [ Fri 09. Apr 2010 22:56 ] |
Post subject: | Re: Tollaumræða |
Mig minnir að vörugjald sé 15% |
Author: | SteiniDJ [ Fri 09. Apr 2010 22:57 ] |
Post subject: | Re: Tollaumræða |
Ég er svolítið ruglaður núna, Vörugjöld = Tollar? Væri dæmið þá svona: (Vara+sending)*1.10 (tollar) * 1.15 (vörugjöld) * 1.255 (tollar)? |
Author: | gstuning [ Fri 09. Apr 2010 22:58 ] |
Post subject: | Re: Tollaumræða |
SteiniDJ wrote: Ég er svolítið ruglaður núna, Vörugjöld = Tollar? Væri dæmið þá svona: (Vara+sending)*1.10 (tollar) * 1.15 (vörugjöld) * 1.255 (tollar)? Þetta er bara þegar það eru tollar frá því landi. t.d USA. Frá EU eru ekki tollar bara vörugjöldin. |
Author: | SteiniDJ [ Fri 09. Apr 2010 23:08 ] |
Post subject: | Re: Tollaumræða |
gstuning wrote: SteiniDJ wrote: Ég er svolítið ruglaður núna, Vörugjöld = Tollar? Væri dæmið þá svona: (Vara+sending)*1.10 (tollar) * 1.15 (vörugjöld) * 1.255 (tollar)? Þetta er bara þegar það eru tollar frá því landi. t.d USA. Frá EU eru ekki tollar bara vörugjöldin. Ah, takk. ![]() ((Vara+sending)*1.15) (er það alltaf 15% eða bara á varahlutum?) *1.255 ? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |