bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tollaumræða
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir.

Ef ég flyt inn bílavöru frá Evrópu (DK í þessu tilfelli) borga ég þá tolla af vara/aukahlutum? Hverjir eru þeir tollar og borga ég líka vörugjöld? Svo væntanlega 25.5% vsk?

Hvað með annað góðgæti, svosem felgur eða eitthvað annað sem tengist bílum ekki neitt?

Takk. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollaumræða
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Reikningsdæmið ætti að líta svona út:

Verð vörunnar + sendingarkostnaður x 1.45 (vörugjöld) x 1.24 (vsk) = heildarverð.

Reyndar veit ég ekki hversu há vörugjöldin eru í % en ég giska á 45%

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollaumræða
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 17:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 10. May 2005 18:19
Posts: 54
Location: Markopoulo
er ekki vsk komið uppí 25.5 % ?

_________________
~_~


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollaumræða
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Jú það er rétt sorry :oops:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollaumræða
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Eru vörugjöld 45%? Er það ekki of mikið eða hef ég verið að sleppa furðulega vel með tollinn hingað til? :lol:

Ég hef oft flutt inn vörur en þó sjaldan frá Evrópu (mest í gegnum Kína og USA) og einhverstaðar heyrði ég að það væri öðruvísi hvernig tollamálum væri háttað ef varan væri tekin frá EU. Er það satt?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollaumræða
PostPosted: Thu 08. Apr 2010 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
þegar ég reikna eitthvað heimkomið þá er það vöru+sendingjargjald x 1.1 x 1.255 og það er yfirleitt nokkuð rétt :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollaumræða
PostPosted: Fri 09. Apr 2010 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Mig minnir að vörugjald sé 15%

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollaumræða
PostPosted: Fri 09. Apr 2010 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég er svolítið ruglaður núna,

Vörugjöld = Tollar?

Væri dæmið þá svona:

(Vara+sending)*1.10 (tollar) * 1.15 (vörugjöld) * 1.255 (tollar)?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollaumræða
PostPosted: Fri 09. Apr 2010 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
SteiniDJ wrote:
Ég er svolítið ruglaður núna,

Vörugjöld = Tollar?

Væri dæmið þá svona:

(Vara+sending)*1.10 (tollar) * 1.15 (vörugjöld) * 1.255 (tollar)?


Þetta er bara þegar það eru tollar frá því landi.
t.d USA.

Frá EU eru ekki tollar bara vörugjöldin.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollaumræða
PostPosted: Fri 09. Apr 2010 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég er svolítið ruglaður núna,

Vörugjöld = Tollar?

Væri dæmið þá svona:

(Vara+sending)*1.10 (tollar) * 1.15 (vörugjöld) * 1.255 (tollar)?


Þetta er bara þegar það eru tollar frá því landi.
t.d USA.

Frá EU eru ekki tollar bara vörugjöldin.


Ah, takk. :) Þannig dæmið frá EU væri þá:

((Vara+sending)*1.15) (er það alltaf 15% eða bara á varahlutum?) *1.255 ?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group