bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gisting á Akureyri yfir bíladaga! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44018 |
Page 1 of 2 |
Author: | gulli [ Tue 06. Apr 2010 01:48 ] |
Post subject: | Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
Hvar finnur maður gistingu á akureyri á sæmilegu verði..? Eru menn í alvöru að borga ca 70.000kr fyrir að sleppa við tjaldið ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 06. Apr 2010 09:25 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
Sá sem borgar 70.000 hlýtur að vera með ansi gott hús ![]() Við erum með þriggja manna íbúð á 40.000 í 5 nætur |
Author: | gulli [ Tue 06. Apr 2010 10:06 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
Aron Andrew wrote: Sá sem borgar 70.000 hlýtur að vera með ansi gott hús ![]() Við erum með þriggja manna íbúð á 40.000 í 5 nætur ![]() Það ódyrasta sem ég er búinn að finna er stúdíóíbúð í 3 nætur á 54.000. það er 18.000 per nótt sem er fáranlega mikið finnst mér! |
Author: | arnibjorn [ Tue 06. Apr 2010 10:08 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
gulli wrote: Aron Andrew wrote: Sá sem borgar 70.000 hlýtur að vera með ansi gott hús ![]() Við erum með þriggja manna íbúð á 40.000 í 5 nætur ![]() Það ódyrasta sem ég er búinn að finna er stúdíóíbúð í 3 nætur á 54.000. það er 18.000 per nótt sem er fáranlega mikið finnst mér! Reyndar fáum við sérstaklega góðan díl þar sem að við erum búnir að leigja sömu íbúðina 3 ár í röð núna. Þetta átti að kosta 60þúsund fyrir 5 nætur en ég fékk þetta lækkað niðrí 40þúsund. Við Aron erum svo góðir kúnnar ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 06. Apr 2010 10:08 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
gulli wrote: Aron Andrew wrote: Sá sem borgar 70.000 hlýtur að vera með ansi gott hús ![]() Við erum með þriggja manna íbúð á 40.000 í 5 nætur ![]() Það ódyrasta sem ég er búinn að finna er stúdíóíbúð í 3 nætur á 54.000. það er 18.000 per nótt sem er fáranlega mikið finnst mér! Gætir verið á hóteli fyrir svipaðann pening .. var 20k per nótt þegar ég fór síðast á bíladaga.. valdi hinsvegar að fara aðeins fyrir utan bæinn í gistingu sem var 10k á nótt |
Author: | gulli [ Tue 06. Apr 2010 10:17 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
Já var einmitt aðeins búinn að skoða að vera bara á hoteli,, en ég sé það ekki sem neina fyrirstöðu þó svo að maður þurfi að vera aðeins útfyrir bæjarmörkin til að fá góða gistingu á góðu verði, ég veit bara ekki hvar ég á að leita að þessu. Það virðist bara koma hotel og gistiheimili á leit.is og það er lítið spennandi að vera í herbergi sem kostar 12-16.000 kr per nótt og þurfa svo að deila eldhúsi og sjónvarpsaðstöðu með með öðrum! ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 06. Apr 2010 11:02 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
inná akureyri.is er að mig minnir flokkur sem heitir gisting .. ættir að geta fundið allt sem er í boði þar ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 06. Apr 2010 12:34 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
Ég fann íbúð sem nóttin kostaði 7000kr Bókaði hana 2 janúar ![]() |
Author: | gulli [ Tue 06. Apr 2010 12:37 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
Er búinn að vera skoða það sem er inná akureyri.is ,,,, búinn að finna eitthvað sem vit er í.. svo benti mér líka gamall maður á sveit.is = bændagisting,, þar er einnig eitthvað sem ætti að henta fólki,,, vildi bara benda á það sem væri búið að benda mér á ef að það væru eitthverjir sem ekki væru búnir að finna sér/negla sér gistingu ![]() |
Author: | BirkirB [ Tue 06. Apr 2010 15:19 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
Vá hvað þetta er bilað ![]() |
Author: | akajoi [ Tue 06. Apr 2010 17:27 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
33þ á nótt /10 manns.hjá mér |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 06. Apr 2010 18:26 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
akajoi wrote: 33þ á nótt /10 manns.hjá mér 33 á haus? ![]() |
Author: | Ingsie [ Tue 06. Apr 2010 18:39 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
arnibjorn wrote: gulli wrote: Aron Andrew wrote: Sá sem borgar 70.000 hlýtur að vera með ansi gott hús ![]() Við erum með þriggja manna íbúð á 40.000 í 5 nætur ![]() Það ódyrasta sem ég er búinn að finna er stúdíóíbúð í 3 nætur á 54.000. það er 18.000 per nótt sem er fáranlega mikið finnst mér! Reyndar fáum við sérstaklega góðan díl þar sem að við erum búnir að leigja sömu íbúðina 3 ár í röð núna. Þetta átti að kosta 60þúsund fyrir 5 nætur en ég fékk þetta lækkað niðrí 40þúsund. Við Aron erum svo góðir kúnnar ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég er komin með 2 herbergja íbúð, 36þús í heildina fyrir 5 nætur ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 06. Apr 2010 19:14 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
Maður ætti kannski að fara íhuga að leigja út íbúðina hjá sér yfir Bíladaga og sleppa þeim bara ![]() Verst að það eru nú ekki margir sem maður myndi treysta fyrir íbúðinni hjá sér á svona helgi ![]() ![]() |
Author: | akajoi [ Wed 07. Apr 2010 00:35 ] |
Post subject: | Re: Gisting á Akureyri yfir bíladaga! |
John Rogers wrote: akajoi wrote: 33þ á nótt /10 manns.hjá mér 33 á haus? ![]() nei. 33/10=3,300 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |