bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skokkplaylisti https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43961 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Thu 01. Apr 2010 14:44 ] |
Post subject: | Skokkplaylisti |
Ég er að græja skokkplaylista fyrir frúnna og vantar tillögur, er kominn í 10 lög sem er full lítið og vantar fleiri. Endilega komið með eitthvað sem ykkur finnst skemmtilegt að hlusta á í ræktinni og eða þegar þið eruð að skokka. |
Author: | ///M [ Thu 01. Apr 2010 15:00 ] |
Post subject: | Re: Skokkplaylisti |
Var ekki þráður um þetta fyrir stuttu sem árinbjörn gerði? |
Author: | arnibjorn [ Thu 01. Apr 2010 15:09 ] |
Post subject: | Re: Skokkplaylisti |
///M wrote: Var ekki þráður um þetta fyrir stuttu sem árinbjörn gerði? Jú arinbjorn gerði svona þráð fyrir stuttu ![]() viewtopic.php?f=16&t=41086 |
Author: | Kristjan [ Thu 01. Apr 2010 15:21 ] |
Post subject: | Re: Skokkplaylisti |
Ég var alveg búinn að gleyma þessum. Ég held samt að ég eigi eftir að eiga erfitt með að láta frúnna hlusta á blackmetal og þessháttar, ég ætti kannski frekar að starta þræði á barnalandi eða femin ![]() |
Author: | Jónas [ Thu 01. Apr 2010 16:37 ] |
Post subject: | Re: Skokkplaylisti |
Þótt ég hlusti á þungarokk þegar ég er að lyfta er ég voða gay þegar það kemur að cardio tónlist ... Hérna er einn solid playlisti: David Guetta - Memories ft. KiD CuDi Hot Chip - Take it in Cake - The Distance Calvin Harris - The Rain Calvin Harris - Stars Come Out Calvin Harris - You Used To Hold Me Jay-Z Empire State Of Mind (ft. Alicia Keys) Chase & Status - Pieces (ft. plan B) Wale - Chillin (ft. Lady Gaga) Dizzee Rascal - Holiday (ft. Chrome) Eminem - Till I Collapse Drake, Kanye West, Lil Wayne & Eminem - Forever (Dr Rosen Rose Remix) The White Panda - What You Know About Secrets (T.I. vs Passion Pit) The Knife - Heartbeats The XX - You've Got the Love (Florence and The Machine cover) |
Author: | Kristjan [ Thu 01. Apr 2010 18:29 ] |
Post subject: | Re: Skokkplaylisti |
Þetta er þrælfínt, ég tékka á þessu. |
Author: | Bandit79 [ Thu 01. Apr 2010 22:09 ] |
Post subject: | Re: Skokkplaylisti |
Prodigy og Pendulum .. þá ertu góður fyrir alvöru maraþon ![]() |
Author: | Joibs [ Sun 11. Apr 2010 13:22 ] |
Post subject: | Re: Skokkplaylisti |
Bandit79 wrote: Prodigy og Pendulum .. þá ertu góður fyrir alvöru maraþon ![]() ekki má gleima noisia, Chase & Status og Muffler ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |