bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

Rétt notkun á "s.s"
Grænt er rétt 92%  92%  [ 47 ]
Blátt er rétt 8%  8%  [ 4 ]
Total votes : 51
Author Message
 Post subject: Rifrildi um notkun s.s
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sælir

Ég á í útistöðum við ákveðinn aðila sem telur notkun s.s þýða "svosem" í þeirri meiningu að vera sammála

Ég vil meina að það standi fyrir "sem sagt" eða þá "svo sem" í þeim tilgangi að benda á hluti

Hin persónan vill meina að það sé rétt að nota þetta í þessu samhengi

Dæmi:
"Úff, djöfull er ég þreyttur eftir þessa æfingu"
"Blessaður, þú svitnaðir ekki baun"
"En ég svitna yfirleitt ekki"
"S.s = svosem"


Ég vil meina að hægt sé að nota s.s til að benda á sambærilega hluti og þá bæði í "svo sem" ásamt "sem sagt"

Dæmi:
"Hægt er að sjá þetta með því að skoða tungl s.s mars eða júpíter" = notað í "svo sem" meiningu
"Þetta þýðir s.s. minni notkun á gjaldeyri" = Notað í "sem sagt" meiningu


Þannig að spurningin er, hvor aðilinn hefur rétt fyrir sér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
aaahahahah ! Þetta bláa make-ar ENGAN sense! Notar fyrir það fyrsta aldrei skammstöfun eina í setningu!

*edit* CRAP! Valdi óvart bláa ógeðið í kosningunni! mínus einn á bláa og plús einn á græna :D

*edit* EDIT!

WOW WOW...þetta þýðir ekkert svosem! Þetta er "sem sagt"... þið eruð báðir bjánar :alien:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 01:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Kristjan PGT wrote:
WOW WOW...þetta þýðir ekkert svosem! Þetta er "sem sagt"... þið eruð báðir bjánar :alien:


http://is.wiktionary.org/wiki/s.s.

:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 01:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Var einmitt búinn að sjá þetta :)
Er samt ekki sammála.... minn skilningur á þessu og notkun er ávallt "sem sagt" :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 02:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
vantar valkostinn hvorugt rétt, en ég valdi grænt af því það er skást...hitt er bara djók

s.s = sem sagt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 08:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
það er álíka heimskulegt að nota s.s. = svosem eins og þegar fólk ætlar að segja eitthvað og notar skammstöfunina e-h :x

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Ef ég sé s.s þá les ég það alltaf "sem sagt". Var kennt það í grunnskóla og efast ég um að það sé að fara breytast.

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 09:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Orðabókin segir svo sem.

Mér finnst þetta ekki alveg rétt notað hjá þér í bláa dæminu. "Svo sem" er eitthvað sem hægt er að nota í staðinn fyrir "til dæmis" þannig að dæmið virkar engan veginn.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 09:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
s.s. = svo sem, sama sem, einnig stundum notað fyrir sem sagt.

Annars er ég alfarið á móti skammstöfunum, þetta var sniðugt þegar fólk skrifaði með fjöður og bleki en í dag er þetta algjör óþarfi :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég held að þetta eigi allt rétt á sér, en ég hallast fremur að sem sagt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 11:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
IceDev wrote:
Kristjan PGT wrote:
WOW WOW...þetta þýðir ekkert svosem! Þetta er "sem sagt"... þið eruð báðir bjánar :alien:


http://is.wiktionary.org/wiki/s.s.

:)


Það er nú takmarkað að marka wiki orðabók sem allir geta breytt.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Skv. orðabók þýðir "s.s" svo sem;Sama sem

Ég fletti því upp og því miður er það rétt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég nota þetta oftast sem "sem sagt", þegar ég nota þessar skammstafanir, geri það ekki alltaf. Skrifa mjög oft bara orðin sem ég þarf að segja í staðin fyrir að skammstafa þau.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
///M wrote:
s.s. = svo sem, sama sem, einnig stundum notað fyrir sem sagt.

Annars er ég alfarið á móti skammstöfunum, þetta var sniðugt þegar fólk skrifaði með fjöður og bleki en í dag er þetta algjör óþarfi :)


SMS?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Mar 2010 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég ætlaði að kjósa að græna væri rétt og var of fljótur á mér, las ekki valmöguleikina heldur valdi bara neðri þar sem græna er neðra. Svo ég kaus óvart að blátt er rétt, eitt atkvæði er hægt að fjarlæga þaðan :oops: Og einu bætt við í hitt.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group