bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Panasonic tz7 versus Canon Powershot SX200 IS
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43903
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Mon 29. Mar 2010 20:23 ]
Post subject:  Panasonic tz7 versus Canon Powershot SX200 IS

Ég er fastur á milli þessara tveggja myndavéla. Hef alltaf verið mikill sukker fyrir Panasonic en engin efast um getu Canon


http://www.amazon.co.uk/Panasonic-Lumix-TZ7-Digital-Camera/dp/B001T0H0RG/ref=sr_1_1?ie=UTF8&s=electronics&qid=1269879517&sr=1-1

http://www.amazon.co.uk/Canon-PowerShot-SX200-Digital-Camera/dp/B001T9NGYS/ref=sr_1_1?ie=UTF8&s=electronics&qid=1269884015&sr=8-1

Einhver sem hefur testað þessar vélar og vill gefa álit ?[url][/url]

Author:  Kristjan [ Mon 29. Mar 2010 23:51 ]
Post subject:  Re: Panasonic tz7 versus Canon Powershot SX200 IS

http://www.amazon.com/Nikon-S640-Vibrat ... B002KANX02

Ég á svona, mjög sáttur við hana.

Author:  Zed III [ Tue 30. Mar 2010 02:12 ]
Post subject:  Re: Panasonic tz7 versus Canon Powershot SX200 IS

vill super zoom vél

Author:  Geirinn [ Tue 30. Mar 2010 11:18 ]
Post subject:  Re: Panasonic tz7 versus Canon Powershot SX200 IS

Test review um "Compact Super Zoom vélar", þ.m.t. báðar vélarnar sem þú nefnir:
http://www.dpreview.com/reviews/q209grouplongzoom/

Dropdownið efst leiðir þig í gegnum þetta group test.

Owners reviews - Panasonic Lumix DMC-ZS3 (DMC-TZ7 in Europe):
http://www.dpreview.com/reviews/read_opinions.asp?prodkey=panasonic_dmczs3

Owners reviews - Canon SX200 IS:
http://www.dpreview.com/reviews/read_opinions.asp?prodkey=canon_sx200is

Author:  Zed III [ Tue 30. Mar 2010 11:34 ]
Post subject:  Re: Panasonic tz7 versus Canon Powershot SX200 IS

Ég fann einmitt þennan samanburð í morgun. Held ég fái mér Panasonic vélina, m.a. þar sem ég get zoomað við upptöku á videoi en það er ekki hægt á canon vélinni.

Author:  Benz [ Tue 30. Mar 2010 11:57 ]
Post subject:  Re: Panasonic tz7 versus Canon Powershot SX200 IS

Er akkúrat að skoða kaup á þessari Canon vél í augnablikinu en Panasonic-inn virðist vera betri í HD video upptöku.
Á mjög góða upptökuvél með hörðum diski svo að upptaka er ekki aðalatriðið en mikið djö... er gott að hafa þann eiginleika líka því að ekki nenni ég að vera alltaf "með upptökuvélina í vasanum"... :roll:

Er búinn að eiga nokkrar gerðir af compact digital vélum og prófa enn fleiri en aldrei átt Canon né Panasonic svo að ég er mjög áhugasamur um álit manna á þessum gerðum sem þú tilnefnir "Zed III" :D

Author:  Jónas [ Tue 30. Mar 2010 12:19 ]
Post subject:  Re: Panasonic tz7 versus Canon Powershot SX200 IS

Ég hef mjög góða reynslu af Panasonic Lumix vélum, mæli hiklaust með þeim!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/