bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Filma bíl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43888
Page 1 of 2

Author:  Raggi M5 [ Sun 28. Mar 2010 22:41 ]
Post subject:  Filma bíl

Var að spá í að láta filma Benzann hjá mér. Með hverjum mælið þið ?

Author:  gulli [ Sun 28. Mar 2010 23:08 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

Raggi M5 wrote:
Var að spá í að láta filma Benzann hjá mér. Með hverjum mælið þið ?

Image .is








:biggrin:

En annars þá hef ég heyrt góð orð um VIP http://ja.is/hradleit/?q=vip%20filmu%C3 ... ngar%20ehf

Author:  Einarsss [ Sun 28. Mar 2010 23:10 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

VIP hafa reynst mér vel

Author:  SteiniDJ [ Sun 28. Mar 2010 23:14 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

Hef mikið pælt í því hvort "VIP" merkið er möst með filmum frá þeim, hvernig er það?

Author:  dabbiso0 [ Mon 29. Mar 2010 00:09 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

Neinei... ég var einmitt að pæla sjálfur í því þegar ég lét hann filma hjá mér.. en það er ekkert issue... hvort eð er væri auðvelt að fjarlægja það

Author:  Schulii [ Mon 29. Mar 2010 00:24 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

VIP alltaf reynst mér vel! :thup:

Author:  finnbogi [ Mon 29. Mar 2010 04:28 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

VIP græjaði minn , kemur mjög vel út 8)

Author:  gardara [ Mon 29. Mar 2010 10:39 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

SteiniDJ wrote:
Hef mikið pælt í því hvort "VIP" merkið er möst með filmum frá þeim, hvernig er það?



Þetta vip merki er ghay

Author:  Ampi [ Mon 29. Mar 2010 10:43 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

gardara wrote:
SteiniDJ wrote:
Hef mikið pælt í því hvort "VIP" merkið er möst með filmum frá þeim, hvernig er það?



Þetta vip merki er ghay


Ekkert mal ad taka thad af sama dag og thu faerd hann ur filmun ;)

Author:  SteiniDJ [ Mon 29. Mar 2010 10:55 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

Er ekki hægt að fá þá til að sleppa að setja það með?

Author:  Einarsss [ Mon 29. Mar 2010 11:06 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

það hefur verið utan á rúðunni þegar ég hef fengið filmaðann bíl frá þeim. En getur verið að það sé búið að breyta því.

Author:  Aron M5 [ Mon 29. Mar 2010 12:40 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

VIP

Author:  Bartek [ Mon 29. Mar 2010 18:42 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

VIP ER MÁLIÐ :thup:

Author:  Steini B [ Mon 29. Mar 2010 19:29 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

Haukur Racer filmar bíla mikið betur en þeir í VIP, allavega það sem ég hef séð, td. það er oftast vel sparaðar filmurnar í VIP
Hjá Hauki sést ekki að það er filma í rúðunni ef hún er skrúfuð niður...

Auk þess þá er Haukur mikið betri í mannlegum samskiptum en Vitali... :roll:

Author:  hjolli [ Mon 29. Mar 2010 19:44 ]
Post subject:  Re: Filma bíl

já Racer er mjög góður :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/