bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Götuspyrnan á Bíladögum 2010.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43865
Page 1 of 5

Author:  Kristjan [ Sat 27. Mar 2010 10:36 ]
Post subject:  Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

Mig langar að fá smá tilfinningu fyrir því hverjir úr Kraftinum taka þátt. Ég er að hugsa um að taka þátt en ekki þó á BMW aftur, eins og margir vita þá tók ég þátt til gamans hérna fyrir nokkrum árum síðan á gamla sjálfskipta 530 bílnum sem ég átti og tapaði hressilega, enda var ég bara með til að hafa gaman að þessu og prófa ljósin í fyrsta skipti.

Hverjir ætla að vera með, endilega setjið nafn ykkar í listann og hvaða flokki þið verðið í og copy paste-ið áfram. Endilega setjið nafn ykkar á listann þó þið séuð ekki búnir að ákveða. Þetta er bara til að fá smá tilfinningu fyrir flokkunum.


01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.

Author:  srr [ Sat 27. Mar 2010 11:53 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i

Author:  Einarsss [ Sat 27. Mar 2010 12:14 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

Efast um að ég fari á bíladaga en ef ég fer .. þá gæti ég hugsað mér að taka þát í spyrnunni. Þannig að ég set mig ekki á lista eins og er

Author:  jon mar [ Sat 27. Mar 2010 12:34 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

hahahahaha, fyrir mig væri það nú bara til þess eins að skíttapa aftur :lol: Flest allir bílarnir í þessum flokki milljón hestöfl og með turbo og einhverskonar blásara og shit 8)

Author:  Kristjan [ Sat 27. Mar 2010 17:39 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

jon mar wrote:
hahahahaha, fyrir mig væri það nú bara til þess eins að skíttapa aftur :lol: Flest allir bílarnir í þessum flokki milljón hestöfl og með turbo og einhverskonar blásara og shit 8)


Þetta er samt svo drullu gaman.

Author:  oddur11 [ Sat 27. Mar 2010 18:41 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

var búin að plana að fara á bíladaga og vera búin að klára bílinn fyrir það og vera búin að fá bílprófið... en konan pantaði flug til DK agurat yfir bíladaga, hún ruglaðist á júní-júlí :cry:

Author:  srr [ Sat 27. Mar 2010 18:44 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

Kristjan wrote:
jon mar wrote:
hahahahaha, fyrir mig væri það nú bara til þess eins að skíttapa aftur :lol: Flest allir bílarnir í þessum flokki milljón hestöfl og með turbo og einhverskonar blásara og shit 8)


Þetta er samt svo drullu gaman.

Ég er ekkert að fara þarna til að vinna, ég veit að ég verð langt frá því.
Þetta er bara svo gaman :D :D

Author:  jon mar [ Sat 27. Mar 2010 19:01 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

srr wrote:
Kristjan wrote:
jon mar wrote:
hahahahaha, fyrir mig væri það nú bara til þess eins að skíttapa aftur :lol: Flest allir bílarnir í þessum flokki milljón hestöfl og með turbo og einhverskonar blásara og shit 8)


Þetta er samt svo drullu gaman.

Ég er ekkert að fara þarna til að vinna, ég veit að ég verð langt frá því.
Þetta er bara svo gaman :D :D


Alveg gaman og allt það, en gjörsamlega ástæðulaust að fara þarna aftur án þess að vera búinn að bæta eitthvað. Allavega svo ég tali fyrir mig. Ég nenni ekki aftur þarna vitandi hver niðurstaðan er að svo stöddu.

Author:  Aron Andrew [ Sat 27. Mar 2010 19:34 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

Ég verð með í 6cyl ef ég fer á e30

Author:  Axel Jóhann [ Sat 27. Mar 2010 20:20 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i
03:Axel Jóhann Helgason - 6cyl E34 525i

Author:  ValliFudd [ Sat 27. Mar 2010 21:07 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

Getur vel verið að maður taki þátt, fer kannski aðeins eftir því á hvaða bíl maður verður..

Eins og FC Bumbi segir.. Við erum ekki hér til að vinna, við erum hér til að skemma okkur og öðrum! :)

Author:  Bartek [ Sun 28. Mar 2010 04:49 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

8) :lol:
01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i
03:Axel Jóhann Helgason - 6cyl E34 525i
04:Bartlomiej Suszko - 6cyl - e34 520i M

Author:  Alpina [ Sun 28. Mar 2010 11:20 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

Bartek wrote:
8) :lol:
01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i
03:Axel Jóhann Helgason - 6cyl E34 525i
04:Bartlomiej Suszko - 6cyl - e34 520i M


:lol:

Author:  Grétar G. [ Sun 28. Mar 2010 17:57 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i
03: Axel Jóhann Helgason - 6cyl E34 525i
04: Bartlomiej Suszko - 6cyl - e34 520i M
05: Grétar G. Hagalín - 6cyl - E30 325i túrbó

Bara svona til að vera með og hafa gaman :D

Author:  T-bone [ Sun 28. Mar 2010 18:16 ]
Post subject:  Re: Götuspyrnan á Bíladögum 2010.

01: Kristján Helgi Benjamínsson - 6 cyl eindrifs.
02: Skúli Rúnar Reynisson (srr) - 6cyl - E28 535i
03: Axel Jóhann Helgason - 6cyl E34 525i
04: Bartlomiej Suszko - 6cyl - e34 520i M
05: Grétar G. Hagalín - 6cyl - E30 325i túrbó
06: Anton Örn Árnasin - 6cyl -E30 325i


Bara til að hafa gaman... Geri mér fulla grein fyrir því að ég verð líklega í síðasta sæti í 6cyl flokknum.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/