bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Veitingastaðir og skyndibiti
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43843
Page 1 of 6

Author:  HPH [ Fri 26. Mar 2010 06:34 ]
Post subject:  Veitingastaðir og skyndibiti

Hvar eru góðir Veitinga og skyndibita staðir í Reykjavík og nágrenni?
Pizza staðir, Hamborgara staðir og bara venjulegir veitingastaðir.
Ekki einhver KFC, Subway, dominos eða american style viðbjóður.
Eitthvað eins og Safran.

Author:  Hlynur___ [ Fri 26. Mar 2010 08:47 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

El Gringo sekkur hjá Skalla klikkar seint, kostar undir 1000, algjör hlunkur !
Surprise bátur hjá Jolla er líka fínn :)

Author:  Vlad [ Fri 26. Mar 2010 08:49 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

Vitabar á Vitastíg er með einhvern besta hamborgara sem þú kemst í.

Author:  Jón Ragnar [ Fri 26. Mar 2010 08:54 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

Tandoori í skeifuni!!!! :drool:

Author:  Hlynur___ [ Fri 26. Mar 2010 09:15 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

Tían í skeifuni, svínakjöt og kartöflur í hvítlaukssósu ! must að smakka, en kostar sitt líka

Author:  Saxi [ Fri 26. Mar 2010 09:17 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

Red chili er með einhverja bestu borgara sem ég fæ. Alvöru nautakjötsfílingur í 400g borgaranum (2x200g) http://www.redchili.is/

Drekinn á Kárastíg var með fína borgara þegar ég fór fyrir nokkrum árum. (lítil sjoppa)

Askur alltaf klassískur, fínir borgarar og allskonar.

Grillhúsið Tryggvagötu, grillaða kjúklingabringan þeirra er æði.

Iceland fish and chips Tryggvagötu. Gera mikið út á lífrænt hráefni.

Author:  Benz [ Fri 26. Mar 2010 09:24 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

Austurlandahraðlestin :!:

Getur varla klikkað enda "take-away útgáfan" af heimsklassaveitingastaðnum Austur-Indíafjelaginu :thup:

Author:  arnibjorn [ Fri 26. Mar 2010 09:29 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

Þegar ég var feitur þá fórum við alltaf einu sinni í viku á Eldsmiðjuna(í svona 2-3 ár) og mér tókst ekki að fá leið á því og pizzurnar voru nánast alltaf mega góðar! Það er bara enginn pizzastaður sem á breik í Eldsmiðjuna finnst mér.

Núna förum við hinsvegar alltaf á Saffran einu sinni í viku, gourmet gourmet staður. Fáránlega góður og hollur matur!

Síðan er réttur 2 á Kruai Thai alltaf klassískur :lol:

Author:  Aron Andrew [ Fri 26. Mar 2010 09:29 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

Hlynur___ wrote:
Tían í skeifuni, svínakjöt og kartöflur í hvítlaukssósu ! must að smakka, en kostar sitt líka


subbu staður!

Author:  Hlynur___ [ Fri 26. Mar 2010 09:31 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

Aron Andrew wrote:
Hlynur___ wrote:
Tían í skeifuni, svínakjöt og kartöflur í hvítlaukssósu ! must að smakka, en kostar sitt líka


subbu staður!



alveg jafn subbulegur og allir hinir asísku staðirnir

Author:  Ívarbj [ Fri 26. Mar 2010 10:25 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

arnibjorn wrote:
Þegar ég var feitur þá fórum við alltaf einu sinni í viku á Eldsmiðjuna(í svona 2-3 ár) og mér tókst ekki að fá leið á því og pizzurnar voru nánast alltaf mega góðar! Það er bara enginn pizzastaður sem á breik í Eldsmiðjuna finnst mér.

Núna förum við hinsvegar alltaf á Saffran einu sinni í viku, gourmet gourmet staður. Fáránlega góður og hollur matur!

Síðan er réttur 2 á Kruai Thai alltaf klassískur :lol:


Þannig að það má reikna með því að þú hafir verið að eyða svona 70 - 80.000 kalli í Eldsmiðjuna á ári.











Klárlega þess virði :D

Author:  arnibjorn [ Fri 26. Mar 2010 10:28 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

Ívarbj wrote:
arnibjorn wrote:
Þegar ég var feitur þá fórum við alltaf einu sinni í viku á Eldsmiðjuna(í svona 2-3 ár) og mér tókst ekki að fá leið á því og pizzurnar voru nánast alltaf mega góðar! Það er bara enginn pizzastaður sem á breik í Eldsmiðjuna finnst mér.

Núna förum við hinsvegar alltaf á Saffran einu sinni í viku, gourmet gourmet staður. Fáránlega góður og hollur matur!

Síðan er réttur 2 á Kruai Thai alltaf klassískur :lol:


Þannig að það má reikna með því að þú hafir verið að eyða svona 70 - 80.000 kalli í Eldsmiðjuna á ári.

Klárlega þess virði :D

Ég borgaði aldrei krónu en pabbi hefur eflaust eitt rúmlega milljón kr í eldsmiðjupizzu öll þessi ár sem við fórum þangað :lol: :lol:

Author:  gardara [ Fri 26. Mar 2010 10:33 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

Habibi! 8)

Author:  arnibjorn [ Fri 26. Mar 2010 10:34 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

ALIBABA

Trúi ekki að ég hafi gleymt að nefna þennan áðan. Þetta er klárlega uppáhaldsstaðurinn minn af öllum skyndabitastöðum á Íslandi. Þegar ég vil treat-a mig vel (á svindldegi) þá fæ ég mér Shawarma á Alibaba.

Author:  gardara [ Fri 26. Mar 2010 10:40 ]
Post subject:  Re: Veitingastaðir og skyndibiti

habibi > alibaba

anyday

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/