bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
tölvugúrar smá hjálp auglísinga pælingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43841 |
Page 1 of 1 |
Author: | Gunnsinn [ Fri 26. Mar 2010 03:25 ] |
Post subject: | tölvugúrar smá hjálp auglísinga pælingar |
ég veit ekki með ykkur en ég er orðin frekar mikið þreyttur á öllum auglísingum sem eru á öllum síðum er ekki hægt að opna vafrara sem opnar þetta ekki eins og til dæmis bara visir.is er með 11 stanslausar hreyfimyndir. þegar maður er með nokkra glugga er allt komið í rugl er ekki hægt að koma í veg fyrir að þetta opnist?? og það er 10 eða 11 í gangi á mbl.is þetta er orðið óðolandi hverir eru samala mér og hverir eru með svör við þessari ægilegu ráðgátu? |
Author: | IceDev [ Fri 26. Mar 2010 03:34 ] |
Post subject: | Re: tölvugúrar smá hjálp auglísinga pælingar |
Ef þú ert með firefox https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/1865 |
Author: | Gunnsinn [ Fri 26. Mar 2010 04:37 ] |
Post subject: | Re: tölvugúrar smá hjálp auglísinga pælingar |
vó þetta er akkurat sem mig vantaði thx |
Author: | Bjarkih [ Fri 26. Mar 2010 12:30 ] |
Post subject: | Re: tölvugúrar smá hjálp auglísinga pælingar |
Þetta er líka mjög þægilegt, sérstaklega ef maður villist inn á mbl.is https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/433 |
Author: | Aron Fridrik [ Sun 28. Mar 2010 08:27 ] |
Post subject: | Re: tölvugúrar smá hjálp auglísinga pælingar |
Bjarkih wrote: Þetta er líka mjög þægilegt, sérstaklega ef maður villist inn á mbl.is https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/433 þetta er innbyggt í adblock ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |