bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Maserati biturbo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43800
Page 1 of 2

Author:  Ásgeir [ Tue 23. Mar 2010 23:18 ]
Post subject:  Maserati biturbo

Pabbi minn á svona bíl hérna í Hollandi og er í smá hugleidingum ad flytja hann heim til ad selja, hvad haldid tid ad gaeti fengist fyrir svona bíl heima og vaeri einhver áhugi. Tetta er 1983 árgerd, ekinn undir 60.000 km minnir mig, Ítalíu útgáfa sem gerir hann 2.0 l, 186 hp held ég og skítléttur. Hef ekki séd né prófad hann sjálfur af tví hann er í heddpakkningarskiptingu og verdur líklega ekki tilbúinn ádur en ég fer frá Hollandi. Hann er alveg orginal og fínn í lakki skildist mér, eina rydid er hjá skottlokinu og aetti ekki ad vera erfitt ad laga. Ég er persónulega svolítid spenntur fyrir honum en hef bara ekki fjármagnid til ad kaupa hann og flytja heim eins og er.
Sídan aetladi ég líka ad spyrja hvernig tad vaeri ad flytja inn fornbíl, hvad er madur ad borga vid innflutning?

Image

Image

Author:  gunnar [ Tue 23. Mar 2010 23:20 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Mig grunar að það sé nú lítill markaður heima fyrir svona kaup.

Author:  Kristjan [ Tue 23. Mar 2010 23:24 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

lítill ef einhver yfirleitt.

Author:  Thrullerinn [ Tue 23. Mar 2010 23:26 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Hann dettur amk. í fornbílaflokkinn, sem er bara gott mál þegar kemur að gjöldum og tollum
Edit: ég er að rugla, hann verður að vera 40 ára

Author:  Ásgeir [ Tue 23. Mar 2010 23:29 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Já mér datt tad svosem í hug, vaeri samt til í hann sjálfur seinna mér.

Author:  Benzari [ Tue 23. Mar 2010 23:30 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Miðað við 40 ára gamla bíla þegar tollaðar eru fornminjar.

EDIT: Thrüllerinn leiðrétti 911 fast.


Flottur Maserati en borgar sig sennilega ekki að flytjann hingað.

Author:  Ásgeir [ Tue 23. Mar 2010 23:30 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Thrullerinn wrote:
Hann dettur amk. í fornbílaflokkinn, sem er bara gott mál þegar kemur að gjöldum og tollum
Edit: ég er að rugla, hann verður að vera 40 ára


HA.. Verdur hann ad vera 40 ára?!

Gildir 25 ára aldurinn ekki fyrir bíla sem eru fluttir inn?

Author:  bimmer [ Wed 24. Mar 2010 08:59 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Kristjan wrote:
lítill ef einhver yfirleitt.


Bebecar væri örugglega til í þennan.

Author:  Spiderman [ Wed 24. Mar 2010 09:29 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Það var fluttur inn ca. 25 ára gamall Massi fyrir 2-3 árum.

Bíllinn var í fínu standi en hann fór samt bara á 300-400 þús.

Author:  fart [ Wed 24. Mar 2010 09:30 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

bimmer wrote:
Kristjan wrote:
lítill ef einhver yfirleitt.


Bebecar væri örugglega til í þennan.


Heldur þú það !!! :lol: :lol:

Author:  Ásgeir [ Wed 24. Mar 2010 09:42 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Spiderman wrote:
Það var fluttur inn ca. 25 ára gamall Massi fyrir 2-3 árum.

Bíllinn var í fínu standi en hann fór samt bara á 300-400 þús.


Já já tad borgar sig tá greinilega ekki..

Author:  fart [ Wed 24. Mar 2010 09:43 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Áttu mynd af bílnum?

Author:  Einarsss [ Wed 24. Mar 2010 09:46 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Virkilega flottur svona svartur vantar bara einhverjar töff retro felgur undir hann

Image

Author:  Ásgeir [ Wed 24. Mar 2010 10:10 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

fart wrote:
Áttu mynd af bílnum?


Ég tjékka bara á tví á eftir hvort hann eigi einhverja mynd af bílnum, hann á allavega eina ljósmynd sem ég var ad skoda í gaer en ég athuga tetta á eftir. Langar tig kannski í hann til Lux 8)

Author:  Alpina [ Wed 24. Mar 2010 10:12 ]
Post subject:  Re: Maserati biturbo

Benzari wrote:

Flottur Maserati en borgar sig sennilega ekki að flytjann hingað.


Held að teddi sé alveg að reka smiðshöggið á þetta og ég er sammála,,

ef þetta selst ekki í EU.. afhverju hérna

þetta eru hreinlega skaðræðisgripir í einu og öllu.. bilanir og viðhald er mikið,, flest er óáræðanlegt

en þetta er V6 twinturbo og mér fannst þetta með ólíkindum flottir bílar þegar ég las um þá fyrst..

held að bíllinn eigi betri lífdaga á meginlandinu .....

ATH ÞETTA ER MITT ÁLIT :|

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/