bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Radarvarar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43769
Page 1 of 2

Author:  B3 Touring Nr46 [ Mon 22. Mar 2010 16:57 ]
Post subject:  Radarvarar

Hvaða radarvari virkar best ?

Author:  SteiniDJ [ Mon 22. Mar 2010 18:40 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

Ég er mjög sáttur með Escort 9500. GPS og ótrúlega næmur á Ka bylgjur.

Author:  gardara [ Mon 22. Mar 2010 20:05 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

Escort8500/9500
Beltronic rx65
Valentine one

Myndi ekki snerta annað

Author:  markusk [ Mon 22. Mar 2010 20:07 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

SteiniDJ wrote:
Ég er mjög sáttur með Escort 9500. GPS og ótrúlega næmur á Ka bylgjur.

Sammála

Author:  Grétar G. [ Mon 22. Mar 2010 20:33 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

Escort Passport 9500 er að standa sig virkilega vel :thup:

Author:  jeppakall [ Mon 22. Mar 2010 20:45 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

Escortinn klikkar ekki, ég á 9500 mæli hiklaust með honum, fljótur að borga sig!

Author:  Mr. P [ Mon 22. Mar 2010 21:15 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

Hvað kostar eitt stk Escort Passport 9500 hérna á landi ?

Author:  Alpina [ Mon 22. Mar 2010 21:16 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

B3 Touring Nr46 wrote:
Hvaða radarvari virkar best ?


Löglegur hraði

Author:  Ampi [ Mon 22. Mar 2010 21:33 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

Alpina wrote:
B3 Touring Nr46 wrote:
Hvaða radarvari virkar best ?


Löglegur hraði

:lol:

Author:  Maggi B [ Mon 22. Mar 2010 21:33 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

er búinn að eiga valentine one í 4 ár og hann hefur ekki klikkað enþá, keypti annan handa konunni í fyrra. gef V1 mín fyllstu meðmæli

Author:  Arnar [ Mon 22. Mar 2010 21:51 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

Mæli með Valentine one, hefur virkar mjög vel !

Author:  Vlad [ Mon 22. Mar 2010 22:01 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

Mr. P wrote:
Hvað kostar eitt stk Escort Passport 9500 hérna á landi ?


Spyr að því sama.

Author:  gardara [ Mon 22. Mar 2010 22:03 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

http://nesradio.is/?vara=112

Ekkert verð hjá þeim frekar en fyrri daginn :x

Author:  Grétar G. [ Mon 22. Mar 2010 22:13 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

Var í nesradíó um daginn og hann kostar tæp 80 þúsund

Author:  Maggi B [ Mon 22. Mar 2010 22:20 ]
Post subject:  Re: Radarvarar

ég er ekki frá því að valentine one sé kominn í 100 þúsund króna markið í bílabúð benna. en hann er að kosta 450$ úti circa

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/