bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hýsing á íþróttamyndböndum. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43721 |
Page 1 of 1 |
Author: | slapi [ Sat 20. Mar 2010 19:00 ] |
Post subject: | Hýsing á íþróttamyndböndum. |
Ég er með um 10 gíg af innlendum körfubolta leikjum eftir seasonið sem þyrfti að komast á netið. Ég var búinn að finna lausnina á Break.com en þeir hafa eytt út myndböndunum af ástæðulausu og erfitt að stóla á eitthvað svoleiðis. Youtube er glatað með sitt 10 min takmark. Glatað svona part 1-2-3-4-5 leiðindi Vimeo er töluvert takmarkað ef maður borgar ekkert. Einhverjar hugmyndir? |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 20. Mar 2010 19:02 ] |
Post subject: | Re: Hýsing á íþróttamyndböndum. |
Borga fyrir ftp hýsingu? |
Author: | slapi [ Sat 20. Mar 2010 19:05 ] |
Post subject: | Re: Hýsing á íþróttamyndböndum. |
Axel Jóhann wrote: Borga fyrir ftp hýsingu? Gleymdi nú að nefna að besta væri að þetta væri frítt en kemur alveg til mála að borga eitthvað smávegis fyrir þetta ![]() |
Author: | gardara [ Sat 20. Mar 2010 22:50 ] |
Post subject: | Re: Hýsing á íþróttamyndböndum. |
megavideo.com ? Get annars græjað fyrir þig hýsingu fyrir eitthvað klink. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |