bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ertu háður Facebook?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43665
Page 1 of 4

Author:  Hannsi [ Thu 18. Mar 2010 09:55 ]
Post subject:  Ertu háður Facebook?

Er soldið forvitinn hvort menn hér á kraftinnum séu líka háðir Facebook eins og Kraftinnum. :lol:

http://theoatmeal.com/quiz/facebook_addict

Fékk sjálfur 46% háður :oops:

Author:  Einarsss [ Thu 18. Mar 2010 09:57 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

eina sem ég er háður við facebook er Mafia Wars leikurinn :D

Author:  Ásgeir [ Thu 18. Mar 2010 10:01 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

You are 53% addicted to facebook!

:oops:

Author:  arnibjorn [ Thu 18. Mar 2010 10:23 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

Helv. facebook

You are 75% addicted to facebook!

Author:  Leví [ Thu 18. Mar 2010 10:26 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

0% :D

Author:  fart [ Thu 18. Mar 2010 10:30 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

Fyndið.. fékk 18% í þessu en nota þetta nánast ekkert...

Author:  Daníel [ Thu 18. Mar 2010 10:39 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

10%, enda snerti ég þetta nánast aldrei.

Author:  Danni [ Thu 18. Mar 2010 10:55 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

Image

Það er samt alveg 8% meira en ég bjóst við. Eina ástæðan fyrir því að activate-aði facebook accountinn minn aftur eftir að hann var hakkaður var vegna þess að mig langaði að sjá myndbandið frá GoKart deginum og það var ekki komið á YouTube strax :p

Author:  Tóti [ Thu 18. Mar 2010 11:21 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

Hvað er facebook?

Author:  Aron Andrew [ Thu 18. Mar 2010 11:35 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

Ég þarf ekki svona próf til að segja mér hvort ég sé háður facebook :oops:

Author:  Misdo [ Thu 18. Mar 2010 11:40 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

You are 58% addicted to facebook!

Author:  gulli [ Thu 18. Mar 2010 11:49 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

You are 41% addicted to facebook!

Author:  SteiniDJ [ Thu 18. Mar 2010 12:06 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

Ég er 4% háður, samt hef ég aldrei notað Facebook.

Er svo óheppinn að eiga vini sem gera fátt annað en að væla í mér "Steini! Fáðu Facebook! Þú ert svo out of connection þúst!" .l.

Author:  gulli [ Thu 18. Mar 2010 12:15 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

SteiniDJ wrote:
Ég er 4% háður, samt hef ég aldrei notað Facebook.

Er svo óheppinn að eiga vini sem gera fátt annað en að væla í mér "Steini! Fáðu Facebook! Þú ert svo out of connection þúst!" .l.

Já það er alveg rétt hjá þeim þúest hvadda spá að veriggi með fésið marr... :lol:

Author:  íbbi_ [ Thu 18. Mar 2010 12:39 ]
Post subject:  Re: Ertu háður Facebook?

þoli ekki þetta facebook hype, og hataði sömuleiðis myspace

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/